2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Ritstjórn Húsa og híbýla

Hús af stærri gerðinni sem eru til sölu

Það vakti mikla athygli í gær þegar Kjarvalshúsið á Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi var sett á sölu. Húsið er afar glæsilegt og er heilir 442...

Fanga fegurð náttúrunnar og varðveita

Field of Hope Amsterdam er hollenskt fyrirtæki sem stofnað var af hönnuðunum Daniëlle Kortekaas og Hariatie Eleveld.Daniëlle hefur starfað sem stílisti fyrir tískutímarit í...

Danska fyrirtækið RO – handverk og gæðahönnun

Ritstjórn Húsa og híbýla fékk gott boð frá Epal í vikunni um að hitta Christian Thulstrup Lauesen einn stofnanda danska vörumerkisins Ro sem staddur...

Íslendingar með þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe

Íslendingar eiga þrjá dómnefndarfulltrúa á Art Directors Club Europe-veðlaununum sem veitt verða í nóvember. Formaður FÍT segir það ómetanlegt.Verðlaunin Art Directors Club Europe (ADC*E)...

Handgerður órói sem setur fallegan svip á stofuna

Þessi fallegi órói er handgerður á verkstæði Lappalainen í gömlu iðnaðarhúsnæði við Hanau, rétt utan við Frankfurt. Að baki Lappalainen standa hjónin Rivka Baake...

Framúrstefnuleg hönnun og dirfska í efnisvali

Hinn hugmyndaríki Hans J. Wegner hafði þægindi og nýstárleika að leiðarljósi við hönnun sína.  Danski húsgagnahönnuðurinn Hans J. Wegner hannaði Flag Halyard PP225-stólinn árið 1950,...

Töff stofur

Það getur verið áskorun að raða saman húsgögnum, lömpum, málverkum og smáhlutum svo úr verði ein hugguleg heild þar sem notalegt er að vera...

Ófullkomin fegurð

Litrík verk danska hönnuðurins og listamannsins Helle Mardahl í Geysi.  Helle Mardahl er fjölhæfur listamaður og hönnuður frá Danmörku. Verk hennar einkennast af einstökum formum...

Scandia-hnífapörin – alltaf klassísk

Margir kannast við þessi hnífapör, Scandia-hnífapörin, sem Kaj Franck hannaði árið 1952 og voru framleidd af Hackman, oft kennd við framleiðandann. Mörg okkar ólumst...

Fjölbreytt innlit og fróðleikur í nýju og fersku Hús og híbýli

Nýtt og ferskt Hús og híbýli er komið út. Heimili Elísabetar Ölmu listráðgjafa og Daníels Bjarnasonar tónskálds og hljómsveitarstjóra prýða forsíðuna en þau hafa...

Fimm leiðir til að gera heimilið litríkara og notalegra

Ekki er alltaf nauðsynlegt að grípa í málningarpensilinn þegar gera á heimilið litríkara - og hlýlegra. Hér eru nokkur einföld atriði sem geta skipt...

Oakee – stílhrein barnahúsgögn frá Sebra

Nýjasta vörulínan frá Sebra Interior kallast Oakee og samanstendur af þremur húsgögnum.  Danska vörumerkið Sebra Interior er þekkt fyrir sérlega vandaðar og stílhreinar vörur fyrir...

Einkasýning Sævars Karls stendur yfir til 18. október

Sævar Karl þekkja flestir en eftir að hann hætti verslunarrekstri og seldi verslun sína fór hann yfir í myndlistina.  Sævar hefur stundað myndlistarnám við listaháskóla...

Nýir litir hjá Petite Friture

Franska hönnunarfyrirtækið Petite Friture kynnti á hönnunarsýningunni Maison et Objet, sem fram fór í París fyrr í mánuðinum, nýja liti í Vertigo-ljósinu.  Þessir nýju litir...

Theodóra Alfreðsdóttir í samstarfi við Tino Seubert

Á dögunum kynnti Theodóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður nýja línu af ljósum sem hún hannaði í samstarfi við Tino Seubert.  Ljósin voru frumsýnd þann 20. september síðastliðinn...

Freistandi og falleg eldhús í aðalhlutverki

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út. Veggfóður eru eitt heitasta trend ársins og því kíktum við í innlit til Kristjönu S. Williams...

Formfagur stóll sem minnir á fíl

Elefy-stóllinn er nýr og skemmtilegur stóll frá &Tradition.  Elefy-stóllinn er einstaklega formfagur og vönduð smíði, hannaður af Jaime Hayon fyrir danska hönnunarfyrirtækið &TraditionStóllinn er ný...

Ertu með Plastplan?

Fyrirtækið Plastplan ehf. var stofnað fyrr á þessu ári og er markmið þess að vera leiðandi í umhverfismálum þar sem heilbrigð hringrás efna er...

Okkur langar í …

... Tom Dixon-demant inn á baðTom Dixon er í miklu uppáhaldi hjá okkur sem hönnuður enda þekktur fyrir frumlega og fallega hönnun. Þetta veggljós...

Krullur og fantasíur Bjørns Wiinblad

Vörur hins danska Bjørns Wiinblads eru fyrir löngu orðnar klassískar og þykja mikið prýði. Bjørn Wiinblad fæddist í Kaupmannahöfn árið 1918. Hann sýndi strax frá...

Sturlað glæsihús Íslendings á Balí

Nýverið birtust myndir af þessu tignarlegt 370 fermetra glæsihýsi á síðum Húsa og Híbýla. Húsið, sem er í eigu íslensk listamanns, er vægast sagt...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum