Ritstjórn Húsa og híbýla

List til styrktar góðu málefni – ætlar þú að vera með?

Litla Hönnunar Búðin og Litla Gallerý ætla að vera með uppboð í Litla Gallerýi, þann 2. október næstkomandi til styrktar Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar.Uppboðssýning mun standa...

Samsýningar átta ólíkra listamanna víðsvegar um Reykjavík

Fimmtudaginn næstkomandi efnir Listasafn Reykjavíkur til samsýningar á nýrri myndlist í almannarými. Sýningin ber heitið Haustlaukar II og eins og fram kemur á vef...

Fimm frumleg eldhús

Hér er samantekt á líflegum eldhúsum sem birtust í Húsum og híbýlum á sínum tíma. Frumleikinn er allsráðandi þar sem litir og fjölbreyttir hlutir...

100% Ull – sýning í Hönnunarsafni Íslands

Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á sýningunni getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er...

Gerðu reyfarakaup á gömlum gersemum

Hafsauga (@hafsauga) er ný verslun á Instagram sem sérhæfir sig í að gefa eldri og notuðum hlutum nýtt líf og stuðlar þannig að aukinni...

Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs – haustsýningar í Hafnarborg

Haustsýningar ársins 2020 í Hafnarborg bera heitið Villiblómið og Borgarhljóðvist og opnuðu þær þann 29. ágúst síðastliðinn.Í aðalsal hússins fer sýningin Villiblómið fram en...

Louis Poulsen Monochrome – PH 5 í nýjum litum

PH5-ljós Louis Poulsen sem fyrst kom fram á sjónarsviðið árið 1958 og flestir þekkja er nú fáanlegt í þremur nýjum litum. Ljósið sjálft er 50...

Sérútgáfa af Wishbone-stólnum

Wishbone-stóllinn frá Carl Hansen & Søn sem upphaflega kom á markað árið 1949 er nú fáanlegur í nýrri útgáfu.   Línan heitir Soft og inniheldur fimm...

Íslenskt vaðmál sem áklæði á húsgögn

Á HönnunarMars sem fram fór í júní síðastliðnum kynntu Kormákur og Skjöldur verkefni sem þeir hafa verið að undirbúa í nokkur ár. Verkefnið er...

Vinsælustu blöðin eru framundan – Nældu þér í áskrift og krúttlegan kaupauka

Nú er rétti tíminn til að næla sér í tímaritaáskrift. Vinsælustu blöðin eru framundan og með sex mánaða áskrift að Hús og híbýli eða...

Forsíðuinnlitið ævintýri líkast

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út, fjölbreytt og fallegt þar sem Vestfirðir spila stórt hlutverk.Forsíðuinnlitið er ævintýri líkast en þeir Jakob og...

„Fólk má vera eins ljótt og það vill“

Tíu staðreyndir sem þú vissir ekki um Berglindi Festival og munu koma þér á óvart. Hver er Berglind og hvaðan ertu? Ég er einhvers konar blanda...

Hliðarborð með tvisti – nýjung frá Normann Copenhagen

Hönnuðurinn Simon Legald, sem útskrifaðist árið 2012 frá Royal Dan­ish Aca­demy of Fine Arts, á heiðurinn af Turn-borðinu fyrir Normann Copenhagen. Borðinu þarf að snúa...

Harpa Másdóttir listakona gerði póstkortið í Hús og híbýlum

Fallegt listaverk í hvaða formi sem er getur gert mikið fyrir rými og vakið upp allskonar tilfinningar. Um nokkurt skeið hefur póstkort með listaverki...

Handan mannlegs tíma – Ólafur Elíasson sýnir vatnslitaverk í i8 –

Ólafur hefur viðhaldið stöðugum áhuga sínum á vatnslitamiðlinum og notað hann allt frá 2009 til þess að rannsaka liti, hreyfingu og tíma. Verkin vekja...