Miðvikudagur 1. febrúar, 2023
-3.9 C
Reykjavik

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson

Þúsund bílum fargað í hverjum mánuði

Sífellt fleiri bílaeigendur kjósa að farga bifreiðum sínum. Færst hefur í vöxt að fólk skilji númeralausa bíla eftir á fyrirtækjalóðum, á bílastæðum og víðavangi....
|

Höfum enn ekki fundið skjól eftir hrunið

Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir Íslendinga ekki vera betur varða fyrir efnahagslegum áföllum nú en fyrir tíu árum þegar hrunið átti sér...
|

Selja ímynd Íslands fyrir milljarða

Íslensk orkufyrirtæki selja erlendum fyrirtækjum upprunavottorð fyrir íslenska endurnýjanlega orku. Vottorðin hafa kallast syndaaflausnir enda hreinsa fyrirtækin sig af því að nota mengandi eða...
|

Íslenskar konur bíða enn eftir skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða

Rúmlega tvö hundruð íslenskar konur unnu hópmálssókn á hendur þýsku fyrirtæki í PIP-brjóstapúðamálinu í fyrra. Aðeins hluti skaðabóta hefur skilað sér. Lögmaður kvennanna segir...

Hjólreiðaslysum fjölgar

Hjólreiðaslysum hefur fjölgað á seinni árum. Mest er um minni háttar áverka að ræða þegar fólk dettur. Í einstaka tilfellum er þó um að ræða...
|

„Fólk getur ekki meir“

Sífellt fleira ungt fólk og fólk á miðj­um aldri leitar til Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) í Hveragerði vegna kulnunar í starfi.Áður voru eldri borgarar...

Tæplega milljón farþegar

Fleiri flugu með WOW í júlí í ár heldur en í fyrra. Alls flugu 409 þúsund flugfarþegar með Wow air í júlí. Þetta er 29%...

Trassaskapur á sjó

Rannsóknarstjóri sjóslysa hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa tjáir sig um slys. „Ég man ekki eftir öðru tilviki og held að þetta sé undantekning,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson,...
|

Misbrestur á eftirliti leiktækja á Íslandi

Ástandsskoðun leiktækja á leikvöllum er ábótavant. Herdís Storgaard sem um árabil hefur unnið að slysavörnum barna segir að stjórnvöld hafi ekki áhuga á málaflokknum.„Þetta...
|

Brutu fánalög

Borið hefur á því að íslenskir fánar í lélegu ásigkomulagi hafi verið notaðir við ýmis tækifæri. Einn slíkur var á Viðeyjarferjunni sem sigldi á dögunum...

Met í bogfimi

Allt stefnir í að met verði slegið þegar keppt verður í bogfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer í Þorlákshöfn um helgina. Til keppni eru...

Samskip græðir í Færeyjum

Svo vel gengur í skipaflutningum í Færeyjum að hagnaður Samskipa þar hefur ekki verið meiri í ellefu ár.Fram kemur í færeyska fréttamiðlinum Dimmalætting...

Danir vara við heimagerðu slími

Heimagert slím nýtur mikilla vinsælda hjá börnum. Hjúkrunarfræðingur segir kemíska blöndu geta valdið áreiti í húð barna. Foreldrar verði að passa hvað börnin leiki...

Hjólamet gæti fallið

Tugir þúsunda nota reiðhjól á höfuðborgarsvæðinu í hverjum mánuði. Nú í júní fór 25.501 reiðhjól fram hjá hjólamælum Reykjavíkurborgar við Nauthólsvík og má búast...
||

Sjúklingarnir á Kleppi gleymdust

Öryggis- og réttargeðdeildin á Kleppi getur ekki útskrifað sjúklinga vegna skorts á búsetuúrræðum og þar af leiðandi ekki tekið á móti nýjum sjúklingum. Samkvæmt...