Mánudagur 17. janúar, 2022
6.1 C
Reykjavik

Kolbeinn Þorsteinsson

Byrlaði eiginmanni sínum og syni eitur – Heimilissvínið fór ekki varhluta af morðtilraununum

Einu sinni var kona sem hét Sarah Dazley. Sarah fæddist árið 1819 í bænum Potton í Bedfordskíri á Englandi. Foreldrar Söruh voru Ann Reynolds...

Dularfullur dauðdagi á Bessastöðum – Heitkona Níelsar mögulega myrt

Rétt fyrir Jónsmessu andaðist erlend stúlka, Appollónía Schwartzkopf, á Bessastöðum, aðsetri amtmannsins Níelsar Fuhrmanns. Appollónía var heitkona amtmannsins en hann hugðist ekki efna heit...

Raðmorðingi vildi hann verða – Risti eitt fórnarlamb á hol og lágu iðrin úti

Gregory Davis var enginn venjulegur unglingur. Hann fæddist inn í ágætlega virta fjölskyldu í Great Linford í Buckingham-skíri á Englandi og í sjálfu sér...

Illvirki um illviðrisnótt – Fjórir ræningjar fremja rán í Flóa


Aðfaranótt hins 9. febrúar, 1827, svaf heimilisfólk á bænum Kambi í Flóa svefni hinna réttlátu og uggði ekki að sér. Þrátt fyrir að úti...

Níðingsverk í Neshreppi – Kona skorin á háls og karl stunginn til bana

Í nóvember, árið 1757, bar til tíðinda að hroðaleg morð hefðu verið framin að Kötluholti í Neshreppi á Snæfellsnesi. Þar á bæ höfðu verið myrt...

Hetja ársins: Könnuninni er alveg að ljúka – Taktu þátt fyrir miðnætti og veldu...

Þátttaka í tilnefningu um Hetju ársins 2021, sem Mannlíf stendur fyrir, hefur verið með miklum ágætum og ljóst að sitt sýnist hverjum í þeim...

Sjáandinn Zoe – Fjárplógsstarfsemi falsmiðils

Það er draumur margra að geta séð hvað framtíðin ber í skauti sér, hvernig dagurinn verði og fá bót meina sinna. Þeir eru einnig...

Síðast, en ekki síst

Örvunarskammturinn svonefndi er mikið ræddur þessa dagana, sem og omikron-afbrigði Covid-vírussins alræmda. Almenningur er hvattur til að „þiggja“ örvunarskammtinn (les 3. bólusetningu) og jafnvel...

Fjölmiðlarýni: „Einfalt mál að níða skóinn af fyrrverandi vinnufélögum“

Fjölmiðlar hafa um margt breyst undanfarna áratugi. Dagblöðum hefur fækkað, útgáfudögum þeirra fækkað og síðast en ekki síst hefur lesendum þeirra fækkað með hverju...

Tvær stuttar og ein löng

Frá því að ég fæddist og þar til ég sleppti heimdraganum um 13 ára aldur var sennilega hringt þrisvar sinnum í mig prívat og...

Draugagangur í Skipalóni

Þann 13. nóvember, árið 2008, birtist í Fjarðarpóstinum frétt um óskunda mikinn, sem gerður var í hálfkaraðri blokk í Skipalóni í Hafnarfirði. Þá voru...

Blóðbað í barnaherberginu – Stakk fjögur börn sín til bana

„Kennari að nafni Wagner bilaðist fyrirvaralaust á geði í Mühlhausen í gær. Brjálæðingurinn byrjaði á að stinga eiginkonu sína og fjögur börn til bana,...

Kynferðisleg áreitni á krá – Dyravörður kom til bjargar

Laugardagskvöld eitt fyrir einhverjum árum var ég mættur með kassagítarinn og græjur á ónafngreinda krá í nágrannabæjarfélagi Reykjavíkur. Ég var ráðinn til að hefja...

Hún vildi þóknast elskhuga sínum: Drekkti dóttur sinni í vatnsfötu

Denise Labbe fæddist í París í Frakklandi árið 1926. Lítið er vitað um hennar hagi á vegferð hennar til fullorðins ára, en þó ljóst...

Ég á heim’ á Bannlandi, Bannlandinu góða

Ég man þá tíð þegar listinn yfir það sem var leyfilegt var lengri en sambærilegur listi yfir það sem bannað var. Vissulega var fyrr...