Fimmtudagur 2. febrúar, 2023
2.8 C
Reykjavik

Kolbeinn Þorsteinsson

Síminn hættir við jólaglögg vegna glæpagengja: „Kannski öruggara að fá að taka þetta seinna“

Átökin í undirheimunum hafa orðið til þess að starfsmannafélag Símans hefur ákveðið að fresta jólaglöggi starfsfólks sem átti að fara fram á morgun. Ríflega...

Kampavíns-Kalli – Reyndi að kúga fé út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar

Paul Adalsteinsson lifði ekki tilbreytingarsnauðu lífi – Reyndi að kúga fé út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar – Var sagður vera Kampavíns-Kalli – Gekk undir...

Prestur fíflaði heitmey biskups og móður – Fékk að finna til tevatnsins hjá bræðrum...

Kirkjuleg málefni geta vafist fyrir klerkum. Það varð deginum ljósara á biskupssetrinu í Skálholti í maí árið 1543. Þá rétt slapp séra Eysteinn Þórðarson með líftóruna...

Morðæði Mamorus – Stakk sjö ung börn til bana – Krafðist tafarlausrar aftöku

Japaninn Mamoru Takuma virðist hafa verið vafasamur í meira lagi. Mamoru fæddist árið 1963 og endaði ævi sína í snörunni eftir að hafa verið dæmdur fyrir fjöldamorð sem hann...

Sjóarinn: Sigurgeir Pétursson skipstjóri: „Það var bara ævintýri peningalega séð“

Í Sjóaranum að þessu sinni ræðir Reynir Traustason við skipstjórann Sigurgeir Pétursson frá Húsavík. Hann stjórnar einum af stærstu togurum heims, með 95 manns...

Vinnumaður banar barnshafandi vinnukonu – Kæfð með vettlingi og fleygt í Svartá

Í september 1891 var fertug vinnukona í Svartárkoti, í Suður-Þingeyjarsýslu, myrt af, Jóni Sigurðssyni, kaldrifjuðum vinnumanni frá Mýri í Bárðardal, sem er þar í...

Kristinn villtist og gekk hrakinn og matarlaus þvert yfir landið – Lagðist niður til...

Í sjö daga ráfaði Kristinn Jónsson frá Tjörnum í Eyjafirði, hrakinn, kaldur og matarlaus þvert yfir landið. Lagðist hann fyrir að kvöldi sjöunda dags...

Áform Florence og Audrys höfðu banvænar afleiðingar – Fimm manns lágu í valnum

Fimm manns lágu í valnum í miðborg Parísar í Frakklandi þann 4. október, árið 1994. Þar af voru þrír lögregluþjónar. Þau sem ábyrgð báru...

Helgi Jóhannesson lögmaður: „Þurfti að gefast upp fyrir ósönnum sögusögnum um atvik úr fortíðinni“

Helgi Jóhannesson lögmaður gerði, í fyrirlestri í safnaðarheimili Reyðarfjarðarkirkju, að viðstöddu margmenni, upp áföll undanfarins árs.Hann játaði skýlaust að hafa með hegðun sinni og...

Heil fjölskylda myrt með köldu blóði – Tveggja ára dreng banað í vöggu sinni

Óhugnanleg sjón mætti Lorenz Schlittenbauer þegar hann og vinir hans gengu inn í hlöðuna á Hinterkaifeck-býlinu í Grobern í Bæjaralandi í Þýskalandi, 4. apríl...

Tveir Jónar brenndir á báli – Voru sakaðir um að hafa með göldrum valdið...

Árið 1656 var á Kirkjubóli í Skutulsfirði tekið mót sumri með galdrabrennu. Þeir sem brenndir voru, voru meðhjálparar í Eyrarkirkju, feðgarnir Jón yngri og...

Jón Baldvin um stríð og frið: „Því fylgir krafan um sérrússneskt áhrifasvæði yfir leppríkjum“

„Án Úkraínu verður Rússland aldrei drottnandi nýlenduveldi á ný“ - Zbigniew Brzezinski Hvers vegna eru Eystrasaltsþjóðir ævinlega þakklátar Íslendingum fyrir stuðning okkar á örlagastundu við baráttu þeirra fyrir...

Raðmorðinginn með varalitinn: „Í guðanna bænum hafið hendur í hári mínu, áður en ég...

Sagan segir að William hafi alist upp í fátækri fjölskyldu þar sem víða var pottur brotinn. Hann var ekki hár í loftinu þegar hann...

Átján tilbrigði sifjaspella og skírlífisbrota dauðasök – Fyrirmönnum hugnaðist ekki Langidómur

Árið 1564 lögtók Alþingi lagabálk mikinn, sem nefndur var Langidómur. Tók hann til refsinga er vörðuðu margvísleg skírlífisbrot og sifjaspell. Fyrirmenn á Íslandi voru...

Gunnar Örn gítarsmiður smíðaði sinn fyrsta gítar við eldhúsborðið: „Ég var aldrei í ballbransanum“

„Ég smíðaði minn fyrsta gítar árið 1998. Hugmyndin hafði blundað lengi í mér enda skorti ekki áhugann á hljóðfærinu. Ekki var þessi fyrsti gítar...