Fimmtudagur 9. maí, 2024
2.8 C
Reykjavik

Svanur Már Snorrason

Vandi SÁÁ: „Það er barist um lækna og hjúkrunarfræðinga og áfengis- og vímuefnaráðgjafa“

Komið er á daginn að sumarlokanir hjá SÁÁ séu óhjákvæmilegar vegna sumarleyfa starfsfólks sem og eldri samninga við Sjúkratryggingar Íslands, en þetta kemur fram...

Maður rústaði hóteli

Jæja, nú hefst lesturinn úr dagbók lögreglunnar.Maður var til vandræða á hóteli í hverfi 101; þar braut hann og bramlaði innanstokksmuni og hafði ráðist...

Segir pólitík stundaða í ofbeldisumhverfi: „Flestir flokkar sætta sig við að svona virki stjórnmál“

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata skrifar stutta lýsing á því hvernig pólitíkin virkar; hann segir þetta vera ofbeldisumhverfi.„Að því sögðu þá er gott að...

Jónas spyr um orkumálin: „Erum við á leið í enn eina söluferðina til erlendra...

„Eru orkumálin að fara úr böndunum?“ spyr Jónas Guðmundsson, sem er fyrrverandi rektor á Bifröst í Norðurárdal.„Hingað til hafa margir staðið í þeirri trú...

Bíll brann

Mjög nýlegur sendibíll eyðilagðist er eldur kom upp í honum við Birkimel í Reykjavík um klukkan þrjú í nótt.Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að...

Loftslagsváin: „Ráðherrann hefur dregið allar tennur úr Loftslagsráði – Aðgerðaáætlun ekki uppfærð“

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, ritar athyglisverða grein þar sem spurt er: Hver er loftslagsstefna ríkisstjórnar Íslands?Gefum Andrési orðið:„Ríkisstjórnin starfar enn þá eftir aðgerðaáætlun...
|

Svalur og óstöðugur loftmassi yfir landinu

Það er lægð vestan við landið - er beinir suðlægri átt til okkar, á bilinu 5 til 10 metrum á sekúndu með skúrum. Lægðin...
Lögreglan, löggan

Þegar hann fór frá umferðaróhappinu fór aðilinn að angra dyraverði skemmtistaðar í hverfinu

Hér er það helsta úr dagbók lögreglunnar.Stöð 1Tilkynnt um eld í bifreið. Samkvæmt bókun varð altjón á bifreiðinni. Tilkynnt um líkamsárás í miðbænum. Samkvæmt...

„Spyrlinum virðist í mun að skapa hugrenningatengsl hjá fólki við eitthvað ósæmilegt“

Bæjarfulltrúi Viðreisnar í Garðabæ, Sara Dögg, er komin með upp í kok af fordómum.„Ég verð að viðurkenna að ég hef aðeins, vægt til orða...

Ekkert bann hjá DeAndre Kane – Þarf að punga út 50 þúsund krónum

DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur og einn sá besti á landinu, verður með sínum mönnum í kvöld þegar liðið mætir Keflavík í öðrum leik undanúrslita...

Steinunn Ólína segir Ásdísi Rán vera orginal: „Ég hef ekki verið svona ungleg síðan...

Steinunn Ólína veit alveg hvað hún syngur - og er með auga fyrir fegurð.Hún segist ekki vita „hvaða filter stalla mín Ásdís Rán Gunnarsdóttir...

Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr tæklar ADHD án lyfja: „Edda Björgvins er mín andlega móðir“

Jón Gnarr er heldur betur kominn á fullt í baráttunni um Bessastaði sem framundan er.Segir:„Ég þakka fyrir öll góðu boðin um heimsóknir sem mér...

Kári heldur ferðalaginu flotta áfram: „Ég er mjög ánægður“

Tónlistarmaðurinn bráðefnilegi, Kári Egilsson, er á fullu í tónlistinni og fljótlega heyrum við nýtt lag frá honum:„17. maí kemur út glænýtt lag sem heitir...

Halla og handahreyfingarnar: „Tilraun Höllu Hrundar til að táknmálstúlka sjálfa sig virðingarverð“

Nokkuð líflegar kappræður tólf frambjóðenda til embættis forseta Íslands fóru fram á RÚV í gærkvöld.Já, umræðurnar voru bara nokkuð sprækar og barasta alls ekki...

Rakt loft er ríkjandi – Væntanlegur vindur úr suðri

Í pistli veðurfræðings á Veðurstofu Íslands kemur fram að það sé útlit fyrir hægan vind á mestöllu landinu í dag.Á vestanverðu landinu mun verða...