Föstudagur 26. maí, 2023
7.8 C
Reykjavik

Sólon Snær Traustason

Haukur læknir og útivistargarpur: „Það er óvissudagur í boði eiginkonunnar“

Taugalæknirinn Haukur Hjaltason á afmæli í dag. Haukur fagnar 65 ára afmæli. Haukur er ekki síst þekktur sem útivistarmaður. Hann hefur um árabil gengið...

Verbúðarmorðið á Flateyri: „Litlir þræðir liggja að þessum harmleik“

Mánudag einn í september 1978 hitti piltur stúlku á Flateyri. Með henni var vinkona hennar og fóru þau í herbergi piltsins í Regnboganum, verðbúð...

Kona ók yfir svikulan eiginmann sinn og hjákonu hans – Sleppur við fangelsisvist

Myndskeið sem sýnir konu í Queensland, Ástralíu, keyra yfir svikulan eiginmann sinn og ástkonu hans, hefur nú verið gert opinbert.Myndskeiðið náðist á CCTV öryggismyndavél...

Telur fólk þurfa að búa sig undir „jafnvel banvænni“ veiru en Covid: „Ógnin er...

Fólk ætti að búa sig undir aðra veiru sem er „jafnvel banvænni“ en Covid-19, segir forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninnar. Mirror segir frá.Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri...

Kristján Jóhannsson eyðir hádeginu með börnum sínum: „Einfalt, gott og hjartnæmt“

Afmælisbarn dagsins er óperusöngvarinn og gleðigjafinn Kristján Jóhannsson. Fagnar hann 75. ára afmæli sínu í dag.Kristján fæddist á Akureyri árið 1948. Hann fæddist í...

Jón Gnarr er ósáttur og vill að einhver axli ábyrgð vegna veðursins

Fyrrum borgarstjóri Reykjavíkur og grínistinn Jón Gnarr skrifaði skondna á Twitter þar sem hann kvartar undan veðrinu og segir haustlægðina vera komna.Íslendingar hafa keppst...

Hátt í þúsund börn bíða eftir leikskólaplássi í borginni: „Höf­um margsinn­is lagt fram til­lög­ur“

Alls eru 911 börn á biðlista eftir leikskóla í Reykjavík.Fram kemur í Morgunblaðinu að hátt í þúsund börn séu á biðlista eftir leikskólaplássi í...

Fjórir í haldi vegna hatursglæps gegn knattspyrnustjörnu: „Laliga er í eigu rasista“

Spænska lögreglan heldur fjórum mönnum í tengslum við hatursglæp í garð knattspyrnustjörnu Real Madrid, Vinicius Jr. Mennirnir eru grunaðir um að hafa klætt brúðu...

Fyrsta alvarlega lestarslys Íslandssögunnar – Guðlaug var aðeins fimm ára

Þann 22. ágúst, 1916, varð fyrsta lestarslys Íslandssögunnar, sem olli dauða. Þar lét fimm ára stúlka lífið.Guðlaug Eiríksdóttir var aðeins fimm ára þegar hún...

Björn minnist vinar síns: „Það mun bara verða einn Hjörtur úr Kinnunum“

„Hjörtur var sjarmerandi og sterkur persónuleiki og náði alltaf athygli hvar sem hann var en oftar en ekki sá hann odd af oflæti sínu,“...

Drukkinn ökufantur skipti um sæti við hundinn

Ökuníðingur sem var stöðvaður í Colorado skipti um sæti við hundinn sinn sem var í farþegasætinu til að forðast handtöku, að sögn lögreglunnar í...

Björn jarðsunginn í dag: Maðurinn sem reisti kirkju til minningar um konu sína

Björn Sigurðsson bóndi í Úthlíð í Biskupstungum er jarðsunginn í dag. Hann lést þann 11. maí, 87 ára að aldri á hjúkrunarheimilinu Móberg.Björn fæddist...
Andrew Tate.

Andrew Tate snýr aftur: „Karlar mega halda framhjá, konur ekki“

Hinn umdeildi og víða þekkti Andrew Tate, að öðru nafni „Top G“ er kominn aftur á Tik-Tok eftir langt bann. Tate hefur verið umdeildur...
Sundlaug Neskaupstaðar

Verkfall samþykkt í Neskaupsstað – Sundlaugin lokar í þrjá daga

Á Hvítasunnudag skellur á verkfall á landsvísu sem mun hafa víðtæk áhrif í samfélaginu.  Í Neskaupstað verður til að mynd lokað í íþróttamannvirkjum bæjarins,...
Karl Sigurðsson þann 13 maí

Karl Sigurðsson er elsti maður Íslands – Fagnaði 105 ára afmæli í gær

Vestfirðingurinn Karl Sigurðsson fagnaði 105 ára afmæli í gær en hann er fæddur 14. maí 1918. Karl er elstur allra karla á Íslandi. Aðeins...