• Orðrómur

Svava Jónsdóttir

Veirusmit við samfarir getur valdið leghálskrabbameini

„Staðreyndin er sú að meirihluti þeirra sem fara í leghálsspeglun finna aðeins lítil eða jafnvel engin óþægindi. Það heyrir til undantekninga að konur finni...

Sigrar og sorgir Sigmars: „Það var til dæmis mjög sárt þegar ég féll“

Sigmar Guðmundsson er reynslubolti í fjölmiðlaheiminum. Boltanum var kastað nýlega til hans úr annarri átt og nú er hann kominn í framboð fyrir Viðreisn....

Hafsteinn er búinn að missa fjögur börn: „Skugginn eltir mann alltaf uppi“.

Hafsteinn Númason þekkir bæði andlegan og líkamlegan sársauka. Hann hefur sigrað Bakkus, skilið tvisvar, misst fjögur börn og lent í slysi þar sem hann...

Njáll Trausti sigraði þrátt fyrir andstöðu Þorsteins Más: Flugumferðarstjórinn sem varð þingmaður

Í nýlegri grein Kjarnans kemur fram að í samræðum „skæruliðadeildar“ Samherja sé það undirstrikað að Þorsteinn Már Baldvinsson vilji ekki að Njáll Trausti Friðbertsson...

Dauðinn stór partur af lífi Brynju Dan: „Sorgin er svo fallegt fyrirbæri“

„Ég fann meira fyrir því þegar ég var að alast upp en í dag. Þá voru fáir dökkir í skólanum og óneitanlega var ég...

Hallgrímur opnar sig um nauðgunina, ástina og dauðann: „Mér fannst ég vera alger hálfviti“

Hallgrímur Helgason. Rithöfundur. Skáld. Myndlistarmaður. Eiginmaður. Faðir. Afi. Hann segir hér frá nýju bókinni, nauðguninni, skot á sig sem hann fékk þegar hann sagði...

Fjórir í fjölskyldu Rögnu hafa glímt við heilabilun: „Nota öll tækifæri til að losa...

Báðar ömmurnar. Móðirin. Eiginmaðurinn. Ragna Þóra Ragnarsdóttir þekkir heilabilunarsjúkdóma vel þar sem fjórir fjölskyldumeðlimir hafa greinst. Nú berst eiginmaður hennar, 65 ára gamall, við...

Felix í einangrun í Rotterdam: „Mér finnst úkraínska lagið vera alveg geggjað“

Óvíst er hvort Daði og Gagnamagnið stígi á stokk í undankeppni Eurovision á fimmtudagskvöld þar sem allur íslenski hópurinn er í sóttkví vegna þess...

Lalli Johns verið edrú í 15 ár og sér eftir áratuga glæpaferlinum: „Mér leið...

Lárus Björn Svavarsson. Lalli Johns. Einn þekktasti afbrotamaður á Íslandi á síðustu öld. Hann ólst upp að miklu leyti á stofnunum, fór ungur að...

Alexandra vissi mjög ung að hún vildi vera stelpa: „Mér fannst ég vera að...

Tilkynnt var í dag að Alexandra Briem muni taka að sér hlutverk forseta borgarstjórnar Reykjavíkur í næstu viku. Alexandra hefur verið varaborgarfulltrúi Pírata í...

Hulda veit það er aðeins ein leið frá sjúkdómi Ægis sonar síns: „Ég sit...

Ægir Þór Sævarsson er níu ára strákur búsettur á Höfn sem greindist sex ára gamall með Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóminn. Mamma hans, Hulda Björk Svansdóttir, talar hér...

Guðný og Lilja segja frá lífi og dauða Daníels – Þær syrgja. Hann hvílir...

Daníel Eiríksson lést í byrjun mánaðarins í kjölfar þess að ekið var á hann fyrir utan heimili kærustu hans. Ökumaðurinn ók í burtu frá...

Helgi, sonur Sesselju, tók eigið líf í Þýskalandi: „Þá ætlaði ég að drepa mig...

Helgi Már Kristjánssson tók í hittifyrra sitt eigið líf 31 árs gamall á geðdeild í Leipzig í Þýskalandi. Vegna mannlegra mistaka hér á landi...

Jónas nágranni sendiráðs Kína á svörtum lista: „Ég var að fárast yfir því hvernig...

Jónas Haraldsson lögmaður er kominn á svartan lista hjá kínverskum stjórnvöldum. Hann hefur ekki fengið skýringu á ástæðunni en telur næsta víst að það...

Hólmfríður kom, sá og sigraði: „Kominn tími til að kona leiddi lista VG í...

Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, sigraði í prófkjöri VG í Suðurkjördæmi. Hún talar hér meðal annars um ástæðu þess að hún skráði sig í VG...