Fimmtudagur 25. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

195 hjúkrunarfræðingar og 78 læknar skráð sig í bakvarðasveitina

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar fer ört stækkandi. Bakverðir voru orðnir tæplega 680 síðdegis í dag.

Sem dæmi þá hafa 195 hjúkrunarfræðingar, 78 læknar, 71 sjúkraflutningamenn og 168 sjúkraliðar skráð sig á lista bakvarðasveitarinnar. Eru þetta einstaklingar sem eru reiðubúnir til að koma tímabundið til starfa í heilbrigðisþjónustunni með skömmum fyrirvara vegna COVID-19.

Nemar í hjúkrunarfræði og læknisfræði hafa nú bæst í hópinn en í gær var opnað fyrir skráningu nema í bakvarðasveitina. Nú þegar 37 læknanemar skráð sig á listann og sex hjúkrunarfræðinemar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -