Bruggsalurinn formlegur partur af Iceland Airwaves

Deila

- Auglýsing -

Það verður mikið um að vera á Bryggjunni Brugghúsi á næstu dögum í tilefni af Iceland Airwaves.

„Síðastliðin þrjú ár hefur verið glæsileg ‘off-venue’ dagskrá á Bryggjunni en í ár verður kvöld-dagskráin í Bruggsalnum formlegur partur af Iceland Airwaves og Bryggjan því svo kallað ‘official venue’ í fyrsta sinn,“ segir í tilkynningu frá Bryggjunni Brugghúsi.

„Eldhús Bryggjunnar verður opið samkvæmt venju á meðan Airwaves stendur og er hægt að panta borð á veitingahúshluta staðarins. Við minnum einnig á brunch-seðilinn okkar sem er í gildi á á laugar- og sunnudögum frá klukkan 11.30 til 15.00.“

Hér fyrir neðan má sjá fjölbreytta dagskrá tónlistarhátíðarinnar Airwaves í Bruggsalnum á Bryggjunni Brugghúsi.

Miðvikudagur – 7. nóvember

00:20 Helgi
23:20 Teitur Magnússon
22:30 Bodypaint
21:40 Árni Vil
20:50 Ingibjörg Turchi
20:00 Madonna + Child

Fimmtudagur – 8. nóvember

00:20 Trupa Trupa (PL)
23:10 AmabAdamA
22:10 Indriði
21:20 Elín Harpa
20:20 Barry Paquin Roberge (CA)
19:30 Surf Dads (CA)

Föstudagur – 9. nóvember

00:20 The Orielles (UK)
23:10 Kat Frankie (AU/DE)
22:10 Holy Nothing (PT)
21:20 Magnús Jóhann
20:30 Mari Kalkun (EE)
19:40 Kjartan Hólm

Laugardagur – 10. nóvember

00:20 Benny Crespo’s Gang
23:10 Árstíðir
22:00 Matthildur
20:50 Lyon (FO)
20:00 Mókrókar

 

- Advertisement -

Athugasemdir