Fimmtudagur 20. júní, 2024
8.8 C
Reykjavik

Brynjar kveðst nefbrotinn: „Aldrei komið vel út þegar konan kíkir á samfélagsmiðla“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Hefur aldrei komið vel út fyrir mig þegar konan mín kíkir á samfélagsmiðlana eða aðra fjölmiðla. Hún las það víða að allir væru að kaupa gjafir eða blóm handa konum í dag því nú væri konudagurinn.“

Þetta segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Brynjar Níelsson á Facebook. Samkvæmt einföldum útreikningi Brynjars á eiginkonan inni um 35 gjafir. „Nema að þessi dagur ætti eingöngu við aðrar konur en eiginkonur,“ segir Brynjar og og ekki í fyrsta sinn sem hann er í bobba vegna eiginkonunnar. Brynjar bætir við:

„Þú verður seint kallaður Rómeó,“ sagði hún blíðlega þegar hún skellti hurðinni á nefið á mér.

Katrín Linda spurði þá Brynjar: „Er ekki ennþá opið í blómabúðum svo þú getir bjargað þessu.“

Það virðist mú vera orðið of seint, því svar Brynjar var einfalt:

„Fer ekki út í búð með brotið nef.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -