#Séð og Heyrt

Frelsum mottuna!

Nú geta margir karlmenn látið drauminn rætast og það með afar góðri samvisku því Mottumars er hafinn og hvetur Krabbameinsfélagið jafnt einstaklinga og fyrirtæki...

Þórhildur Sunna og Rafal eignuðust dreng: Hefur strax fengið nafn

Hinn skeleggi þingmaður Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og unnusti hennar, Rafal Orpel eignuðust heilbrigðan son rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. Drengurinn hefur þegar fengið...

Mynd dagsins – Tómas læknir: Mynd af umsjónarmanni að kenna í Bláfjöllum

Hjartaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson á mynd dagsins að þessu sinni. Hana birti læknirinn á Facebook þar sem hann var að auglýsa léttskíðanámskeið Ferðafélags Íslands.Við mynd...

Ungfrú heimur á sjúkrabeði: „Það er ekkert grín“

Linda Pétursdóttir, ungfrú heimur, hefur legið á sjúkrabeði síðustu daga. Í síðustu viku fór hún í aðgerð og fékk hún síðan sýkingu í kjölfar...

Börkur: „Ég er að verða þekktasti framhjáhaldari landsins“

Rithöfundurinn snjalli og kvikmyndaleikstjórinn Börkur Gunnarsson átti að sitja mikilvægan fund fyrir skömmu. Taldi leikstjórinn lýkur á að hann yrði gúgglaður af fundarhöldurum og...

Ragnar og María keyptu kastalann: Sjáðu myndirnar

Ragnar Jónasson, rithöfundur, skundaði árið 2009 fram á ritvöllinn með frumraun sína, glæpasöguna Fölsk nóta. Arnaldur og Yrsa réðu þá lofum og ríkjum á...

Taktu prófið! Hversu vel þekkir þú Reykjavík?

Mannlíf býður lesendum sínum uppá skemmtilegt próf þar sem er að finna tíu spurningar um götur í Reykjavík. Til að gera prófið snúið eru...

Dísella og Bragi eignast barn: „2020 bara alls ekkert svo slæmt ár“

Óperusöngkonan Dísella Lárusdóttir og Bragi Jónsson rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO eignuðust dóttur annan í jólum, en fyrir eiga þau tvo syni.Að sögn Dísellu kom dóttirin...

Orðrómur

Helgarviðtalið