Föstudagur 17. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Lebron, Curry og Durant valdir í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikanna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bandaríkjamenn mæta til leiks með alla sína bestu körfuboltamenn á Ólympíuleikanna í sumar en Bandaríkin hafa sigrað karlakörfuboltann á Ólympíuleikunum ferna leika í röð. Argentína var seinasta þjóðin sem náði að skáka Bandaríkjamönnum við en það var árið 2004 þegar leikarnir voru haldnir í Aþenu í Grikklandi.

Lebron James, Stephen Curry og Kevin Durant fara fyrir liðinu en þeir eru af flestum taldir vera með bestu körfuboltamönnum sögunnar.

Hægt er að sjá listann af leikmönnum sem koma til með að spila fyrir Bandaríkin hér fyrir neðan:

LeBron James — Los Angeles Lakers
Stephen Curry — Golden State Warriors
Kevin Durant — Phoenix Suns
Joel Embiid — Philadelphia 76ers
Anthony Davis — Los Angeles Lakers
Devin Booker — Phoenix Suns
Anthony Edwards — Minnesota Timberwolves
Jayson Tatum — Boston Celtics
Bam Adebayo — Miami Heat
Tyrese Haliburton — Indiana Pacers
Jrue Holiday — Boston Celtics
Kawhi Leonard – L.A. Clippers

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -