#íþróttir

Vaknar 04.45 á fyrri æfingu dagsins – „En ég er alveg frekar löt, sko“

Kraftlyftingakonan og grænkerinn Hulda B. Waage hefur sett fjölmörg Íslandsmet síðan hún fór að stunda lyftingar. Árangurinn kemur ekki að sjálfu sér og Hulda...

 Var á hálfgerðum „autopilot“ í mikilli keyrslu

„Ég fór reglulega í gegnum þvílíkan rússíbana andlega í sundinu. Þetta var sambland mikilla efasemda um hvort ég nennti að helga mig sundinu áfram...

„Margar stelpur hafa fengið átröskun og hætt í sundi út af svona athugasemdum“

Hrafnhildur Lúthersdóttir er hreinskilin og opinská þegar hún ræðir falin vandamál innan íþróttaheimsins. Hún segir sundið hafi mótað sig á bæði góðan og slæman hátt.Um...

Sögulegt sigurmark Söru – „Mögnuð íþróttakona“

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og leikmaður Lyon í Frakklandi, varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að skora í úrslitaleik Meistaradeildar...

Mynd dagsins: Víkingar mættu einstakir til leiks

Knattspyrnuliðið Víkingur R. lenti í Slóveníu í dag, en liðið keppir við slóvenska liðið NK Olimpija Ljubljana í Evrópudeildinni á morgun.Liðsmenn mættu eins klæddir...

Þurfum svör strax en ekki eftir hálfan mánuð

Helga Vala Helgadóttir þingkona skilur ekkert í seinagangi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þegar kemur að skipulagi sóttvarnastarfs í skólum og í íþróttastarfi. Hún botnar ekkert...

Aron fimmti launahæsti í heimi

Aron Pálmarsson handboltamaður er einn af tekjuhæstu handboltamönnum heims, hann er sá launahæsti íslenskra leikmanna og launahæstur í liði Barcelona.Danski íþróttafréttamiðillinn Bold tók saman...

Dæmdur í fimm leikja bann fyrir kynþáttafordóma

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmir leikmann Skallagríms í fimm leikja bann fyrir rasísk ummæli. Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta,...

Biðst afsökunar á umælunum

Leikmaður Skallagríms sem sakaður er um kynþáttafordóma í leik liðsins gegn Berserskjum í fjórðu deild karla í fótbolta hefur beðist afsökunar. „Í knattspyrnuleik Skallagríms og...

Leikmaður Skallagríms sakaður um kynþáttafordóma

Leikmaður Skallagríms er sagður hafa kallað leikmann Berserkja apakött og sagt honum að drullast heim til Namibíu. „Árið er 2020 og leikmaður Skallagríms lét rasísk...

Gummi Ben um áreitið: „Ég bara gafst upp”

Guðmundur Benediktsson er nýjasti gesturinn í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar og ræðir þar ferilinn, væntanlegt afahlutverk og áreitið sem hann varð fyrir meðan á EM...

Lindaskóli vann Skólahreysti 2020

Lindaskóli í Kópavogi vann Skólahreysti í ár með 43 stig, og vann keppnina þar með annað árið í röð. Úrslitakeppnin fór fram í Laugardalshöll...

Magnaður samstarfsandi kostaði vináttu og fórnir

Áskorun eru nýir þættir Sjónvarps Símans. Í þeim er rætt við afreksfólk í íþróttum sem hefur með einstöku hugarfari og þrautseigju sigrast á ólíkum...

2 milljarða tekjutap íþróttahreyfingarinnar vegna COVID

Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, segir gífurlegt tekjutap hafa orðið í kórónuveirufaraldrinum. Íþróttahreyfingin hér á landi hafi orðið af því sem nemur nærri 2...

Jankovic afþakkar laun hjá UMFG: „Hann vill gefa til baka“

Milan Stefán Jankovic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík, hefur ákveðið að þiggja ekki laun hjá félaginu frá 15. mars til 15. apríl.Vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins liggja...

Sum íslensk fyrirtæki sýna engin grið vegna COVID-19

Formaður Neytendasamtakanna hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann telur mikilvægt að hafa sanngirni...

Stöð Sport 2 rukkar fyrir ekkert

Íslenskar efnisveitur ganga mislangt til að koma til móts við þarfir neytenda á tímum kórónaveirunnar.Vodafone greinir frá því á heimasíðu sinni að Stöð...

„Þetta er áfall jafnt fyrir okkur sem rekum skíðasvæðin“

Samtök skíðasvæða á Íslandi hafa ákveðið að loka skíðalyftum og brekkum í grennd við þær. Er þetta gert til að virða þau tilmæli sóttvarnalæknis að...

„Þetta er svakalegt högg“

Nokkur félög í Dominosdeild karla lögðu mikið undir í vetur. Reksturinn hleypur á tugum milljóna en úrslitakeppnin sem núna hefur verið blásin af var...

EM frestað um eitt ár

Evrópumótinu í knattspyrnu hefur verið frestað til næsta árs. Þetta var ákveðið á fundi UEFA með aðildarsamböndum rétt í þessu.Á fundinum er verið að...

Samkomubann ekki sett á íþróttaviðburði að svo stöddu

Fundi Almannavarna, sóttvarnalæknis og sérsambanda íþróttahreyfinga vegna COVID-19 kórónaveirunnar lauk nú undir kvöld.Á fundinum kom fram að ekki verður sett á samkomubann eða takmarkanir...

Jürgen Klopp: „Skiptir engu máli hvað frægt fólk segir“

Jürgen Klopp, þjálfari knattspyrnuliðs Liverpool, var ekki hress með að vera spurður um sitt álit á kórónaveirunni á blaðamannafundi eftir tap liðsins gegn Chelsea...

Gaf ástinni sinni bláa kjólinn úr Notebook

„Við elskuðum hvort annað af öllum hug; tvær fullkomlega ófullkomnar manneskjur, sem áttu dásamlega fjölskyldu og ólu upp yndislegu og frábæru stelpurnar okkar.“Þetta...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs