#íþróttir

Íslenska landsliðið í krikket vekur undrun í Ástralíu

Íslenska krikketlandsliðið hefur vakið áhuga ástralska blaðsins Newcastle Herald og virðast menn þar gáttaðir á tilvist liðsins. Viðtal við Jakob Víking Wayne Robertson, fyrirliða...

Draumurinn sem dó varð kveikjan að tónlistarferlinum

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN, hefur verið á allra vörum undanfarna mánuði eftir að fyrsta plata hennar, Hvað ef, sló...

„Þegar einar dyr lokast opnast aðrar“

Tónlistarkonan GDRN, eða Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, hefur verið á allra vörum undanfarna mánuði eftir að fyrsta plata hennar, Hvað ef, sló hressilega í...

Allt liðið fór á taugum

Í hverju tölublaði tiltekur Mannlíf þá aðila sem átt hafa góða viku og slæma viku. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er sigurvegari vikunnar sem senn er...

Kökuhlaðborðið aðalsmerki hlaupsins

Flóahlaupið verður haldið í fertugasta sinn um helgina en það er meðal annars þekkt fyrir kökuhlaðborðið sem boðið er upp á að hlaupi loknu.Ungmennafélaið...

Stefnir á 300 kg í samanlögðu fyrir fimmtugt

Silja Bára Ómarsdóttir, dósent í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hefur stundað kraftlyftingar í fimm ár og segist hafa ánetjast sportinu. Hún æfir allt...

Svo miklu meira en fótboltaleikur

Mikið verður um dýrðir í Atlanta á sunnudaginn þegar leikurinn um Ofurskálina svokölluðu, Super Bowl, fer fram. Þetta er í 53. skipti sem leikurinn...

„Á að banna fólki að stunda íþróttir vegna líkamsbyggingar?“

Trans fólk hefur lengi barist fyrir réttindum sínum ekki síst innan íþróttaheimsins. Aðstæður trans stelpunnar Ronju Sifjar Magnúsdóttur benda þó til að viðhorf samfélagsins...

Bestu augnablikin og sárustu vonbrigðin

Mannlíf rifjar upp nokkur af ánægjulegustu sigrunum og sárgrætilegustu vonbrigðunum sem íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur fært okkur áhorfendum í gegnum árin. Ánægjulegustu augnablikin: ÓL 2008:...

Mætti á landsleik í grýlubúningi

Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, hefur fylgt landsliðinu í handbolta á fjölmörg stórmót og má með sanni segja að hann sé einn af...

Hæðir og lægðir á HM

Óhætt er að segja að síðustu heimsmeistaramót hafi verið íslenska liðinu erfið og átta ár eru liðin frá því strákarnir okkar komust í hóp...