Miðvikudagur 1. maí, 2024
7.1 C
Reykjavik

Ólafur Stefánsson hættir í sumar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Handboltaþjálfarinn Ólafur Stefánsson mun hætta þjálfun þýska liðsins Aue í sumar en liðið hefur spilað langt undir væntingum í vetur og er hraðri leið niður í þriðju deildina úr þeirri annari. Samningur Ólafs við Aue rennur út í sumar.

Ólafur, eins og flestir Íslendingar vita, er einn bestu handknattleiksmaður handboltasögunnar en hann hefur ekki náð jafn góðum árangri sem þjálfari. Þá hefur einnig verið tilkynnt um að Sveinbjörn Pétursson, markmaður Aue, muni einnig yfirgefa félagið en hann hefur leikið með liðinu í átta ár.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -