Föstudagur 29. mars, 2024
-3.2 C
Reykjavik

Fjórir handteknir vegna alvarlegra líkamsárása

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjórir karlmenn eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á tveimur, mjög alvarlegum líkamsárásum í  umdæminu í gær.

Málin eru ótengd, en það fyrra átti sér stað í Breiðholti um miðjan dag í gær og það seinna í Kópavogi undir miðnætti. Einn var handtekinn vegna fyrra málsins og þrír vegna þess seinna. Árásarþolar, einn í hvoru máli, voru fluttir á slysadeild og er líðan þeirra eftir atvikum. Ákvörðun um hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir hinum handteknu liggur ekki fyrir.

Ekki er hægt að greina frekar frá rannsókn málanna að svo stöddu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -