Föstudagur 14. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Albert Guðmundsson ekki valinn í íslenska landsliðið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Búið er að tilkynna landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins sem mætir Englandi og Hollandi í vináttuleikjum í júní en athygli vekur að Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, er ekki í hópnum en samkvæmt reglum KSÍ má hann ekki spila fyrir hönd Íslands þar sem hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Þrátt fyrir þá reglu KSÍ spilaði Albert leiki Íslands gegn Ísrael og Úkraínu fyrr á árinu og sagði KSÍ að óskýrt orðalag í reglum sambandsins hafi leyft Alberti að spila leikina.

Hægt er að sjá hópinn hér fyrir neðan

Markverðir:
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC
Elías Rafn Ólafsson – C. D. Mafra
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK

Varnarmenn:
Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby Boldklub
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C.
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold
Hlynur Freyr Karlsson – FK Haugesund
Brynjar Ingi Bjarnason – HamKam
Alfons Sampsted – FC Twente

Miðjumenn:
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C.
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping
Kristian Nökkvi Hlynsson – AFC Ajax
Arnór Sigurðsson – Blackburn Rovers F.C.
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC
Mikael Neville Anderson – AGF
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven

Framherjar:
Orri Steinn Óskarsson – FC Kobenhavn
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -