Föstudagur 26. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Frambjóðandi Samfylkingarinnar ákærður: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Frambjóðandi Samfylkingarinnar til þingkosninganna árið 2017 hefur verið ákærður fyrir líkamsárás gegn meistaranema við Háskóla Íslands á annan dag jóla í hittifyrra. Hinn meinti þolandi, Hefsan Fatehi frá Íran, lýs­ir ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal Jarah, eig­anda sýrlenska veit­inga­stað­ar­ins Mandi, og manna hon­um tengd­um. Það gerir hún í samtali við Stundina.

Í Stundinni segir að fyrir liggi upptökur sem sýni Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana.Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað. Síðan henti hann mér út á götu,“ segir hún. 

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu gaf út ákæru á hendur Hlal í júní síðastliðnum og var málið þingfest í septembermánuði. Beðið er ákvörðunar dómara um hvenær aðalmeðferð geti hafist.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -