Laugardagur 5. október, 2024
4.9 C
Reykjavik

Hagsmunasamtök heimilanna fordæma Seðlabankann: „Heim­il­in sitja föst í gildrunni“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hagsmunasamtök heimilanna fordæma Seðlabankann fyrir vaxtahækkun bankans.

Seðlabanki Íslands tilkynnti nú í morgun að ákveðið hefði verið að hækka vexti bankans um 0,5% og verða því meginvextir bankans 9,25%. Þetta gagnrýna Hagsmunasamtök heimilanna harðlega í nýrri tilkynningu.

„Verðtryggð lán veita ein­göngu tíma­bundið svika­skjól en það mun hverfa áður en langt um líður og þá munu tugþúsund­ir heim­ila standa á berangri, varn­ar­laus fyr­ir ásókn banka, sem eins og dæm­in sanna munu ekki hika við að hirða af þeim hús­næðið og senda þau á göt­una,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni frá samtökunum. 

„Hags­muna­sam­tök heim­il­anna lýsa fullri ábyrgð á hend­ur þeim ein­stak­ling­um sem sitja í pen­inga­stefnu­nefnd og ráðherr­um í rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, á skelfi­leg­um af­leiðing­um þess­ara aðgerða þegar skjól verðtrygg­ing­ar­inn­ar hverf­ur og heim­il­in sitja föst í gildrunni sem nú er verið að leggja fyr­ir þau.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -