#Seðlabanki Íslands

Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu – talin ætla að kynna björgunaðgerðir vegna COVID-19

Ríkisstjórn Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í Hörpu á morgun, laugardaginn 21. mars, klukkan 13.  Líklegt þykir að hún ætli að kynna frekari björgunaraðgerðir...

Slaka enn frekar á taumhaldi og lækka vexti í 1,75%

Seðlabanki Íslands hefur birt niðurstöður nýlegra funda peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar en eins og Mannlíf greindi frá fyrr í mánuðinum hefur Seðlabanki Íslands undirbúið stóran...

Ríkisstjórnin undirbýr enn stærri björgunarpakka

Ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands munu í vikunni kynna nýjar björgunaraðgerðir vegna þess skaða sem COVID-19 er að valda atvinnulífinu. Aðgerðirnar miða að því að...

Lækka vexti um hálft prósentustig – „Með þessum aðgerðum er slakað nokkuð á taumhaldi“

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2,25%. Þetta...

Birta vaxtaákvörðun viku fyrr – Flýta birtingu vegna útbreiðslu COVID-19

Í fyrramálið, miðvikudaginn 11. mars, verður ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands birt á vef bankans. Klukkan 10:00 hefst þá vefútsending þar sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri...

Stór aðgerðapakki stjórnvalda vegna COVID-19 á lokametrunum

Ríkisstjórnin og Seðlabankinn eru á lokametrunum við að undirbúa stóran aðgerðarpakka vegna COVID-19 faraldursins. Þetta herma heimildir Mannlífs. Mótvægisaðgerðirnar munu miða að því að...

Gunnhildur um viðbrögð Seðlabankans: „Hefði mátt gerast fyrr“

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir segist vera ánægð með að verkferlar Seðlabanka Íslands í ráðningarmálum hafi verið styrktir í kjölfar þess að kærunefnd jafnréttismála komst að...

Átta störf lögð niður

Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands (SÍ) sameinuðust um áramót undir nafni Seðlabanka Íslands og í dag tók gildi nýtt skipurit Seðlabanka Íslands á grundvelli nýrra...

Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn sameinast

Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands sameinuðust um áramót undir nafni Seðlabanka Íslands. Er fram kemur á vef Seðlabankans þá er markmiðið með sameiningunni að auka...

Bjarni tilnefnir Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra

Bjarni Bene­dikts­son, fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. For­sæt­is­ráðherra skip­ar vara­seðlabanka­stjóra fjár­mála­stöðug­leika Seðlabanka Íslands til fimm ára í senn.Forsætisráðherra...

Enginn fengið álíka styrk og Ingibjörg fékk

Samningurinn um styrk og leyfi frá störfum sem Seðlabanki Íslands gerði við Ingibjörg Guðbjartsdóttir árið 2016 er sér á báti.  Enginn starfsmaður Seðlabanka Íslands hefur...

Sigurður efast um lagaheimildir Seðlabankastjóra

Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur óskað eftir skýringum bankans á samningi sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði fyrir hönd bankans við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits...

Huliðsheimar Seðlabankans

Leiðari úr 39. tölublaði MannlífsÞað er óhætt að segja að uppljóstrun Ara Brynjólfssonar, blaðamanns Fréttablaðsins, um ríflegan starfslokasamning Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits Seðlabankans,...

Már hefur ítrekað sagt okkur sek

Seðlabankinn haft „ótrúlegt“ hugmyndaflug í að búa til glæpi, segir forstjóri Samherja.  Atburðarás sem hófst 27. mars 2012 lauk í síðustu viku með sýknudómi Samherja...