Miðvikudagur 24. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

KA dæmt til að greiða Arnari Grétarssyni tæpar 11 milljónir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íþróttafélagið KA á Akureyri hefur dæmt til að greiða Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara félagsins, 8,8 milljónir króna auk dráttarvaxta en dæmt var í málinu í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra.

KA þarf einnig að borga Arnari tvær milljónir króna í málskostnað.

Arnar fór í mál við félagið fyrr á árinu en hann taldi sig eiga inni bónusgreiðslur hjá félaginu vegna árangurs sem félagið náði undir hans stjórn. Arnar, sem þjálfar Val, núna þjálfaði KA í rúm tvö ár og náði frábærum árangri með félagið og endaði liðið í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2022 og vann því sér inn sæti í Sambandsdeildinni, sem er á vegum UEFA.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -