Miðvikudagur 24. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

Sara Björk kveður Juventus

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Juventus á Ítalíu en liðið kvaddi hana á samfélagsmiðlum í dag. Hún spilaði tvö tímabil með liðinu.

Sara Björk hefur undanfarin áratug verið ein besta knattspyrnukona heimsins en hún var kjörinn íþróttamaður ársins á Íslandi árið 2018 og 2020. Sem atvinnumaður hefur hún spilað með FC Malmö, FC Wolfsburg, Olympique Lyonnais og Juventus og unnið marga titla á þeim tíma, meðal annars Meistaradeildina. Þá hefur hún spilað 145 landsleiki fyrir íslenska landsliðið en hún hætti að spila með landsliðinu árið 2022.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -