Fimmtudagur 28. mars, 2024
1.8 C
Reykjavik

Leit stendur yfir að Söndru Líf

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mikill viðbúnaður var á Álftanesi í morgun þar sem leit stóð yfir að ungri konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur, 27 ára, til heimilis í Hafnarfirði. Voru björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar kallaðar á vettvang.

„Sandra er grannvaxin, um 160 sm á hæð og með mjög sítt, rauðleitt hár. Hún var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Sandra var með hálsklút (karrígulur og blettatígursmunstur) og með svarta og gráan klút/hárband í hárinu. Hún hefur til umráða ljósgráan Ford Focus, skráningarnúmer UH828,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinnu.

Lögregla biður alla sem geta veitt upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, um að hafa umsvifalaust samband í síma 112.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -