Ótrúlegar endurbætur – MYNDIR

Deila

- Auglýsing -

Það er alltaf gaman að sjá þegar fólk breytir rými á sniðugan hátt og það þarf ekki alltaf að kosta svo mikinn pening.

Vefsíðan Bored Panda hefur tekið saman nokkrar fyrir og eftir myndir sem sýna hvernig er hægt að umbreyta rýmum með réttum litum og lýsingu. Hér fyrir neðan eru nokkrar þessara mynda, en nálgast má allar þeirra með því að smella hér.

Húsbíl breytt

Hér er annað dæmi um breytingu á húsbíl

Baðherbergi í risi búið til

Önnur skemmtileg breyting á baðherbergi

Hér er búið að innrétta eldgamlan húsbíl

Lítið eldhús fær nýtt útlit

Stofan tekin í gegn

Hresst uppá baðherbergi á vinnustað

Skemmtilegar lausnir inni á baðherbergi

Pallurinn fær andlitslyftingu

Eldhúsið gert hlýlegra

- Advertisement -

Athugasemdir