• Orðrómur

Segir WOW air taka til starfa á næstu vikum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Michele Roosevelt Edw­ards, eig­andi nýja WOW air, segir að flugfélagið muni taka til starfa innan fárra vikna. Hún segir stefnu félagsins vera einfalda: að gera flug skemmtilegt á nýjan leik.

Þetta kemur fram í tilkynningu á LinkedIn-síðu hennar.

Þess má þó geta að Edw­ards hélt blaðamannafund í september þar sem hún greindi frá því að fyrsta vél nýja WOW air myndi taka á loft frá Keflavíkurflugvelli í október.

- Auglýsing -

Í júlí í fyrra sagði hún þá frá áætlunum sínum og sagði þá stefnuna væri að innan 24 mánaða frá stofnun félagsins yrði félagið með 10 til 12 flugvélar í rekstri.

Mynd / Skjáskot af LinkedIn.

Sjá einnig: WOW air aftur í loftið

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -