#flugfélög

Ballarin margbraut sóttkví vegna leynifunda- Bankastjóri hraktist í einangrun

Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir margbraut sóttvarnarreglur þegar hún var hér á landi í kringum hlutfjárútboð Icelandair. Hún fór meðal annars á fund með...

Hvorki Icelandair né flugmenn svara gagnrýni á framkomu við flugfreyjur

Hvorki talsmenn Icelandair flugfélagsins né formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, vilja tjá sig um gagnrýni á framkomu þeirra við flugfreyjur félagsins í harðri kjarabaráttu...

Viðræður við kröfuhafa vel á veg komnar

Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og stefnir félagið á að klára samninga í næstu viku. Þó svo að flestir samningar...

Hafa tapað rúmum 30 milljörðum vegna COVID-19

Icelandair hefur tapað tæpum 45 milljörðum króna á árinu. Forstjóri félagsins segir að rekja megi tap upp á rúma 30 milljarða til áhrifa kórónaveirufaraldursins.Icelandar...

Ánægja með kjörsókn en fólk enn í sárum

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands samþykktu fyrr í dag kjarasamning milli félagsins við Icelandair. Formaður félagsins segir að ánægja sé með góða kjörsókn en búið...

Flugfreyjur samþykkja kjarasamning og fagna því að viðræðum sé lokið

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamning milli félagsins og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair.„Stjórn og samn­inga­nefnd FFÍ fagna því að viðræðum sé lokið og...

Vilja klára alla samninga fyrir mánaðarmót

Icelandair vinnur að því að klára samninga við lánardrottna, stjórnvöld og Boeing fyrir næstu mánaðamót. Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Icelandair segir viðræður við umrædda aðila ganga...

Ólíklegt að Icelandair verði gjaldþrota

Sérfræðingur í flugrekstri telur litlar líkur á því að flugrekstur Icelandair stöðvist vegna áhrifa COVID-19. „Ríkisstjórnin mun örugglega gera allt sem þarf til að styðja...

Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan samning: „Nú fer vonandi að sjást til sólar“

Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hafa undirritað nýjan kjarasamning. Uppsagnir flugfreyja hafa verið teknar til baka. „Þetta eru búnir að vera mjög erfiðir dagar. Nú...

Guðmundur segir verkalýðsbaráttuna fara hamförum: „Þar fer Ragnar Þór fremstur í flokki“

Guðmundur Guðmundson gagnrýnir viðbrögð forystu verkalýðshreyfingarinnar við ákvörðun Icelandair um að slíta viðræðum við Flugfreyjufélag Íslands, FÍÍ. Hann segir bæði verkalýðsforystuna og FFÍ hafa...

Sólveig Anna hvetur flugmenn til að taka ekki þátt í svívirðilegri framkomu Icelandair

Formaður Eflingar gagnrýnir harkalega ákvörðun Icelandair að segja upp flugfreyjum og láta flugmenn tímabundið starfa sem öryggisliða um borð í vélum sínum. „Ég hef aldrei...

Verða að aflýsa fjölda flugferða á næstu dögum

Af­lýsa þarf fjölda áætl­un­ar­ferða til Kefla­vík­ur­flug­vall­ar næstu daga þar sem af­kasta­geta í smit­próf­un­um á komuf­arþegum er ekki nægj­an­lega mik­il. Talið er að ferðaplön um...

Formaður Flugfreyjufélags Íslands bjartsýn á góða lendingu

Formaður Flugfreyjufélags Íslands segist vera bjarstýn á að niðurstaða náist í kjaraviðræðum félagsins og Icelandair. Boðað hefur verið til fundar hjá ríkissáttasemjara næstkomandi föstudag. „Nú...

Vill stjórnarteymi Icelandair burt

Starfsfólk þjónustuvers Icelandair er ósátt við að 50 starfsmönnum skuli hafa verið sagt upp í apríl þegar COVID-19 faraldurinn geisaði á meðan fyrirtækið heldur...

Hafa unnið markvisst að því að draga úr útvistun

Starfsfólk þjónustuvers Icelandair er ósátt við að 50 starfsmönnum skuli hafa verið sagt upp í apríl þegar COVID-19 faraldurinn geisaði á meðan fyrirtækið heldur...

Icelandair rekur Íslendinga og útvistar þjónustu

Starfsfólk þjónustuvers Icelandair er ósátt við að 50 starfsmönnum skuli hafa verið sagt upp í apríl þegar COVID-19 faraldurinn geisaði á meðan fyrirtækið heldur...

Viðræður Icelandair og flugfreyja standa ennþá yfir

„Viðræður við FFÍ standa enn yfir hjá Ríkissáttasemjara og niðurstaða liggur ekki fyrir ennþá,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, um yfirstandandi samningalotu flugfélagsins...

Play nálgast miðasölu

Flugfélagið Play er langt komið með undirbúning við að hefja miðasölu á netinu. Félagið var að uppfæra heimasíðuna þar sem ítarlegri upplýsingar um starfsteymi...

Lætur ekkert stöðva björgun Icelandair

Takist ekki að finna samningsflöt milli Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands á samningafundi í dag er tilgangslaust að halda viðræðunum áfram. Þá verða aðrar leiðir...

Icelandair fundar með flugfreyjum á morgun

Samningarnefndir Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands mætast á samningafundi á morgun. Fundurinn fer fram í húsnæði Ríkissáttasemjara. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Flugfreyjur höfnuðu síðasta samningstilboði sem...

Vilja koma sér undan kaupum á MAX-vélum

Stjórnendur Icelandair Group skoða nú hvort að fyrirtækið geti komist undan kaupskyldu á Boeing 737-MAX flugvélunum sem það hafði pantað hjá Boeing.Samn­ing­ar Icelanda­ir við...

Munu byrja að fljúga til tíu áfangastaða í næstu viku

Icelandair mun hefja reglulegt flug til Kaupmannahafnar, Parísar, Amsterdam, Zürich, Berlínar, München, Frankfurt, Lundúna, Stokkhólms og Boston þann 15. júní. Stefnt er að því að...

Þessi Íslandsflug verða í boði í sumar

Ungverska lággjaldaflugfélagið WIZZ Air hefur hafið flug frá Íslandi til þriggja borga í Evrópu næstu daga. Um er að ræða flug milli Keflavíkur og...

Seinni hluti júní klár hjá Icelandair

„Við erum búin að setja upp ákveðnar áherslur í sumar varðandi áfangastaði og tíðni frá og með 15. júní, þó með þeim fyrirvara að...

WIZZ Air með augastað á Íslandi

Ungverska lággjaldaflugfélagið WIZZ Air mun hefja beint flug frá Íslandi til þriggja borga í Evrópu næstu daga. Um er að ræða flug milli Keflavíkur...

Lufthansa byrjar Íslandsflug í júlí

Þýska flugfélagið Lufthansa mun fljúga til og frá Íslandi þrisvar í viku frá byrjun júlí. Flogið verður tvisvar í viku til Frankfurt og vikulega...

Flugmenn samþykktu samninginn – flugfreyjur bjóða fleytisamning

Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir til 31. desember 2025. Atkvæðagreiðslu lauk í dag og var yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna...

Hlutafjárútboð Icelandair fer fram í lok júní

Hluthafar í Icelandair samþykktu hlutafjárútboð einróma á hlutahafafundi á Hótel Hilton í dag.Á fundinum, sem fór fram í fundarsal á jarðhæð Hótel Hilton við...

Ragnar Þór hrifinn af Play

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki vera hafinn fyrir gagnrýni og viðurkennir fúslega að hafa hlaupið á sig er hann hélt því fram...

Galin harka flugfreyja gagnvart Icelandair

„Það er náttúrlega mjög áhugavert að hér á landi eru til tvö félög og í íslenskum lögum er ekkert sem segir að það skuli...

Orðrómur