Sjúkást í þriðja sinn: „Það er ekkert að því að spyrja, það er bara kjút“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sjúkást átak Stígamóta er nú hafið þriðja árið í röð, en því er sérstaklega beint að ungu fólki. Umfjöllunarefnið er heilbrigt kynlíf, eðlileg samskipti, klám, ýmsar ranghugmyndir sem eru á sveimi og mikilvægi þess að skoða, þekkja, njóta, elska – og umfram ALLT – tala saman.

Átakinu fylgja þrjú myndbönd sem unnin voru af Pipar/TBWA, í þeim koma nokkur ungmenni fram og fjalla um allt sem tengist kynlífi. Rán Flygenring sá um myndskreytingar herferðarinnar.

Heimasíða átaksins.Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -