#Fólk

Matargyðjan keypti Sigvaldaperlu Styrmis

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matargyðja, og eiginmaður hennar, Hafþór Hafliðason, keyptu nýlega Sigvaldahús Styrmis Þórs Bragasonar, eiganda Arctic Adventure og fyrrum forstjóra MP banka við...

Lína Birgitta hélt upp á stórafmælið með stæl! – Sjáðu myndirnar

Lína Birgitta Sigurðardóttir, eigandi Define the Line og samfélagsmiðlastjarna, varð þrítug á laugardag og hélt upp á stórafmælið með stæl.Lína Birgitta sýndi að hún...

Forsíðan sem gaf fegurðartitil

Rúm 30 ár eru liðin síðan Elín Reynisdóttir var valin ungfrú Hollywood 25. febrúar 1990. Tímaritið Samúel og skemmtistaðurinn Hollywood sem var í Ármúla...

Leituðu logandi ljósi að DeLorean: Steingleymdu að tala við Stefán Örn

Í þáttaröðinni Expedition: Back to the Future, eða Leiðangur: Aftur til framtíðar, leita leikarinn Christopher Lloyd og þáttastjórnandinn Josh Gates að De Lorean bíl...

­Ísold og Una Lind eiga von á barni

Parið Ísold Ugga­dóttir, kvik­mynda­gerðar­kona, og Una Lind Hauks­dóttir, mannfræðingur, eiga von á barni. Parið tilkynnti gleðitíðingin í færslu á Facebook í gær. „Konur kynna með...

Ásmundur Einar um fangelsin: „Á einhvern hátt það þyngsta í félagslega kerfinu“

Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra, er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans þegar hann ákvað að opna...

Erfið æska Ásmundar Einars: „Algengt að það væri ofbeldi inni á heimilinu“

Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra, er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans þegar hann ákvað að opna...

Fékk skammt af eigin meðali: „Vin­sam­legast ekki hika!“

Dolly Parton, tónlistarkona með meiru, birti myndband á samfélagsmiðlum í gær, þar sem hún tilkynnti að hún væri að fá bóluefni við kórónuveirunni. Var...

„Lögfræði, þá þurfti ég ekki að kunna neitt. Fagið valdi mig“

Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður var yfirheyrður í Brennslunni á FM957 í morgun í dagskrárliðnum Yfirheyrslan.„Áhuginn var bara víða,“ sagði Villi þegar rifjað var upp...

„Samfélagsmiðlar segja ekki alla söguna“

„Ég held að ég sé mjög misskilin,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir. „Kannski vegna þess hvernig ég kýs að tjá mig eða ekki tjá...

Sigmundur leitar að samstarfskonu: Hefur þú það sem þarf til?

Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, leitar nú að konu sem áhuga hefur á að taka að sér þáttastjórnun á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. „Hringbraut hefur verið með...

Ragga nagli og sjálfsmyndin: „Hafðu hugrekki til að mæta á staðinn eins og þú ert“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.Í nýjasta...

Hallveig og Logi eiga von á sumarbarni: „Lítið ágústbarn!“

Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, sálfræðinemi og starfsmaður Hilton Reykjavík spa og Logi Pedro Stefánsson, tónlistarmaður, eiga von á sínu fyrsta barni saman í ágúst.Parið tilkynnti...

„Ég fann að ástríða mín er í leikhúsinu“

Vala Fannell hefur sett mark sitt á menningarlíf Akureyringa síðan hún flutti þangað fyrir þremur árum. Eftir að hafa komið að uppbyggingu sviðslistabrautar Menntaskólans...

Hildur Vala fer undir smásjánna: „Er einstaklega þefvís“

Söngkonan Hildur Vala notaði sumarfríið 2020 í ferðalög um landið ásamt fjölskyldunni en hefur auk þess verið að skrifa meistararitgerð og taka upp nýja...

Nýtt úrræði Píeta fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir eða stunda sjálfskaða

Rotaryklúbburinn Reykjavík-Austurbær hefur undirritað samning við Píetasamtökin um styrk til að ýta úr vör nýju úrræði Píetasamtakakanna fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir...

„BDSM-klám hefur verið dregið upp sem dæmi um kerfisbundið ofbeldi gegn konum“

„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns...

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt par.Fækkað hefur því um einn á lista...

Orðrómur

Helgarviðtalið