#Fólk

Harpa og Júlíus selja glæsieignina á Kársnesi

Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp, kvikmyndagerðarmaður, hafa sett einbýlishús sitt við Kársnesbraut á sölu.Húsið er 232,7 fm á tveimur hæðum...

Gervais með Ísland á kollinum

Breski uppistandarinn Ricky Gervais kom hér til lands í apríl 2017 með uppistandið Humanity og fyllti Eldborgarsal Hörpu tvisvar.Gervais heldur í minningar frá Íslandi...

Landsréttur hreinsar Lárus af ásökunum um brot á starfsskyldum: „Hafði mikil áhrif persónulega“

Lárus Sigurður Lárusson lögmaður fagnar niðurstöðu úrskurðar Landsréttar í síðustu viku, en þar er hann hreinsaður af ásökunum fyrir brot á starfs- og trúnaðarskyldum...

Bataferli og upprisa Heru Bjarkar: Fannst erfiðast að mæta sjálfri sér

Hera Björk Þór­halls­dótt­ir söng­kona og fasteignasali gafst upp á því að standa ein í bar­áttu við offitu og leitaði sér hjálp­ar. Segir hún að...

Kjartan Atli og Pálína selja í Garðabæ – Útsýnið er einstakt

Körfuboltaparið Kjart­an Atli Kjart­ans­son, fjölmiðlamaður, og Pálína María Gunn­laugs­dótt­ir hafa sett íbúð sína í Garðabæ á sölu.Íbúðin er 113 fm, á efstu hæð í...

Rúrik og Nathalia bregða á leik: Fífldirska eða fyndni?

Kærustuparið Rúrik Gíslason , fyrrum fótboltamaður, og Nathalia Soliani, fyrirsæta, eru nú stödd í heimalandi Nathaliu, Brasilíu.Í gær birtu þau myndir af sér á...

Hafdís Björg skvísar sig upp: Sjáðu kostulegt myndband

Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona notar eins og fleiri samfélagsmiðla til að koma sér og vinnu sinni og áhugamálum á framfæri. Hafdís Björg...

Kenndu karlinum að koma þér til!

Vera Sófusdóttir skrifar um kynlíf fyrir Vikuna:Sú mýta er lífseig að konur eigi erfitt með að fá fullnægingu og það taki lengri tíma hjá...

Sex barna móðir lést vegna COVID-19: Fæddi heilbrigðan son daginn áður

Ashley Gomez, 30 ára hjúkrunarfræðingur og sex barna móðir, lést af völdum COVID-19 kórónuveirufaraldursins sunnudaginn 3. janúar.Fjölskyldan býr í Northridge í Bandaríkjunum og var...

Steinunn og Gnúsi eiga von á barni

Tónlistarparið Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, best þekktur sem Gnúsi Yones eiga von á sínu öðru barni.Steinunn deildi gleðitíðindunum á Instagram, en parið á...

Forsíðumynd Vogue af Kamala Harris sætir harðri gagnrýni

Bandaríska tískutímaritið Vogue sætir nú gagnrýni vegna forsíðu febrúarblaðs síns, en tímaritið er sagt hafa valið slæma mynd af Kamala Harris verðandi varaforseta Bandaríkjanna....

Gerði Babúskuútgáfu af fjölskyldunni

Listakonan Timi Páll gerði fallega útgáfu af fjölskyldunni fyrir jól, með því að gera Babúskur af fjölskyldumeðlimum.Timi, eiginmaður hennar, dóttir þeirra og tveir hundar...

Íslensk brúðkaupsmynd á meðal þeirra bestu

Vefsíðan Junebug Weddings fjallar eins og nafnið gefur til kynna um brúðkaup.„Markmið okkar er að hvetja pör um heim allan innblæstri og hugmyndum um...

Fjölnir Geir flúraði Steinunni Ólínu – Sjáðu myndina

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og fjölmiðlakona, fékk sér flúr í gær. Það var einn sá elsti og reyndasti í bransanum, Fjölnir Geir Bragason á...

Fjölbreytt löggulíf – Lögreglan birtir flestu „lækin“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í nokkur ár nýtt samfélagsmiðla til að koma upplýsingum á framfæri til landsmanna. Facebook-síða LRH hefur vakið mikla athygli, meðal...

Bridgerton að tjaldabaki

Þáttaröðin Bridgerton kom á streymisveitu Netflix 25. Desember og er sú vinsælasta á Íslandi í dag. Sama á við víðs vegar en síðustu tölur...

Thelma og Kristinn eignast son: „Hjartað okkar stækkaði um nokkur númer”

Thelma Dögg Guðmundsen, förðunarkennari og tísku og lífsstílsbloggari, og Kristinn Logi Sigmarsson eignuðust frumburð sinn, síðustu helgi.Thelma greinir frá gleðitíðindunum á Instagram, þar sem...

Umdeildustu laun ársins – Þessi fá listamannalaun 2021

Launasjóður listamanna hefur birt lista yfir þá listamenn sem fá úthlutað listamannalaunum árið 2021.Til úthlutunar úr sjóðnum voru samtals 2.150 mánaðarlaun. 1440 listamenn sóttu...

Stórstjarna ruglaði tengdasyni sínum við nafna hans

Stórstjarnan Arnold Schwarzenegger gerði skemmtileg mistök síðasta dag ársins 2020 þegar hann ruglaði tengdasyni sínum saman við nafna hans og það í beinni útsendingu.„Fyrirgefðu,...

Elísabet og Sindri Þór nýtt par

Elísabet Ormslev, söngkona og förðunarfræðingur, og Sindri Þór Kárason, hljóðhönnuður hjá Sagafilm, eru nýtt par.Elísabet greinir frá sambandinu í færslu á Facebook: „Það verður...

Evert telur að skylda ætti hollt fæði og hreyfingu líkt og grímur og handspritt

Evert Víglunds, stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavík er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann hefur í áraraðir hjálpað Íslendingum að bæta heilsu sína...

Elskar ostapinna

Berglindi Hreiðarsdóttur þarf ekki að kynna fyrir íslensku mataráhugafólki. Bloggsíðan hennar Gotterí og gersemar er stútfull af freistandi uppskriftum, góðum ráðum og skemmtilegri umfjöllun...

Bára um 2021: „Ætla að fara skrefinu lengra í átt að draumum mínum“

Bára Jónsdóttir, förðunarfræðingur og fitnesskeppandi, fer yfir árið 2020, það góða og það slæma, bæði fyrir hana persónulega og almennt. Bára byrjaði með eigið...

Orðrómur

Helgarviðtalið