#Fólk

„Barn um borð“ hjá Þórhildi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir frá því á Facebook að hún eigi von á barni.„Barn um borð! Baby on board! Dziecko na pokładzie! Við Rafał eigum von à litlu kríli í febrúar!“ skrifar Þórhildur í Facebook-færslu.Hún...

Með auga fyrir hinu smáa

Þegar eftirlaunaaldurinn nálgast fara margir að hugsa til þess að hægja á lífsstílnum og setjast í helgan stein, eins og það er kallað. Ásta...

„Hef verið dugleg að safna forða á haustin“

Náttúrufræðingurinn Guðrún Bjarnadóttir opnaði Hespuhúsið í bílskúr í Borgarfirði árið 2012 en fljótlega var ekki lengur pláss þar fyrir allar hugmyndirnar sem hún hafði....

Margrét Gnarr – Var ítrekað sett í ,,Shadowban” á samfélagsmiðlum

Margrét Gnarr er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í Podcasti Sölva.Margrét hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness-heiminum og er eini Íslendingurinn sem hefur fengið...

Milla Ósk og Einar giftu sig með dagsfyrirvara

Milla Ósk Magnús­dótt­ir aðstoðarmaður Lilju Al­freðsdótt­ur mennta­málaráðherra og Ein­ar Þor­steins­son fréttamaður á RÚV giftu sig á föstudag. Athöfnin var ákveðin með dags fyrirvara og...

Einstök upplifun í Japan

Guðrún Erla Geirsdóttir er listakona og með MA-gráðu í menningarmiðlun. Hún hélt ásamt manni sínum af stað í ævintýraferð til Japans í mars. Engan...

Í áfalli eftir ránstilraun með hníf á Hringbraut

Maður á þrítugsaldri var handtekinn í vesturborginni í morgun eftir að hann hafði gert þrjár ránstilraunir vopnaður hnífi.  Maðurinn veitti handtökunni ekki mótspyrnu og...

Guðni og Eliza selja á Seltjarnarnesi

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid eiginkona hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu.Húsið er 249 fermetrar á þremur...

Flóknir vegir ástarinnar

Sumar bækur hitta lesandann beint í hjartastað. Normal People eftir írska rithöfundinn Sally Rooney er ein þeirra. Nú hefur verið gerð tólf þátta röð...

Fékk 32 milljónir

Einn heppinn miðahafi fékk rúmlega 32 milljónir króna í vinning í Lottó í gærkvöldi, miðinn var keyptur á N1 í Skógarseli 10 í Reykjavík....

Með veiðibakteríuna í blóðinu 

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...

Sundlaug Sauðárkróks býður búningsherbergi fyrir öll kyn

„Þeir eru sannarlega í takt við tímann á Sauðárkróki,“ segir Kolbeinn Marteinsson almannatengill sem nýverið heimsótti sundlaug Sauðarkróks. Þar tók hann eftir því að...

Íslenskur maður horfinn í Brussel

Konráð Hrafnkelsson, 27 ára Íslendingur búsettur í Brussel í Belgíu hefur verið týndur síðan á fimmtudag. Kristjana Diljá Þórarinsdóttir, kærasta Konráðs, lýsir eftir honum...

 Átakanleg saga Lilly

Risastórar dyr flugskýlis opnast og inn um dyrnar streyma afrískar konur, íklæddar litríkum fötum, margar með börn í fangi og við hlið sér. Ein...

 Einmanaleiki er faraldur

 Ný tækni gefur fólki færi á að tengjast á margvíslegri vegu en nokkru sinni fyrr hefur verið mögulegt. Höf og lönd eru engin fyrirstaða,...

Villi Vandræðaskáld segir hlutina geta verið verri

Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, fer í nýjasta myndbandi sínu yfir hvernig hlutirnir gætu verið mun verri, en þeir eru í dag eftir hertar aðgerðar og...

Hver er drengurinn Danny?

Líklega hafa flestir einhvern tíma tekð hraustlega undir í útilegum þegar byrjað er að glamra Oh Danny Boy á gítarinn. Þetta áleitna og sorglega...

Sjónvarpsþáttaröð um fortíð Mildred Ratched úr Gaukshreiðrinu

Allir sem séð hafa kvikmyndina Gaukshreiðrið muna eftir hjúkrunarkonunni illskeyttu Mildred Ratched sem virtist skorta alla jákvæða eiginleika. Nú hefur Netflix fengið leikstjórann Ryan...

Steinunn heldur útgáfuhóf

Á fimmtudag verður Hjartastaður, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur endurútgefin. Af því tilefni verður haldið útgáfuhóf í Bókakaffi á Selfossi klukkan 19.30 sama dag.Hjartastaður er ein þekktasta...

Lífið eftir dauða ástvinar

Ricky Gervais er þekktur fyrir þáttaraðirnar um The Office. Þar fór hann á kostum og ótalmargir minnast enn þessara þátta sem einna bestu gamanþátta...

Prosecco hlaupið 2020

Sumarkjóla og freyðivínshlaup fer fram í Elliðaárdal fimmtudaginn 6. ágúst.Prosecco hlaupið fer fram í Elliðaárdal í Indjánagili rétt hjá Rafveituheimilinu, ræst verður kl. 18...

Viss um að framtíðin sé björt

Þegar Embla Sigurgeirsdóttir hóf nám í leirlist fann hún fljótlega fyrir ástríðufullum áhuga og það varð byrjun á nýju ævintýri. Hún vinnur mikið með...

Grandi Mathöll: Fjör, frábær tónlist og matur um verzló

Grandi Mathöll býður upp á skemmtilega dagskrá um verslunarmannahelgina. Frítt er inn á alla viðburði og það er ekkert aldurstakmark. Nóg rými er fyrir...

Námsörðugleikarnir áttu sér eðlilega skýringu

Heiðrún Sigurðardóttir varð þekkt undir nafninu Heiðrún Fitness en hún á að baki glæstan feril í fitnessheiminum og vann fjölmarga titla í greininni, bæði...

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Ólafur Arnalds tónskáld er tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, fyrir tónlist sjónvarpsþáttana Defending Jacob sem sýndir eru á Apple TV.Ólafur greinir...