#Fólk

Barnalán boltabræðra

Séð og Heyrt greindi nýlega frá því að hjónin Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir eignuðust þriðja son sinn 1. október. Sonurinn fékk nafnið...

Eldar jólagrænmetið í uppþvottavélinni – Sniðugt eða stórfurðulegt?

Hvernig fer eldamennskan fram hjá þér um jólin?Shannon L Doherty sem búsett er í Bandaríkjunum deildi stórfurðulegri eldunaraðferð á TikTok, en hún segist elda...

Halldóra og Kristinn eignast son

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík, eignuðust son fyrir rúmri viku.Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Facebook,...

Grannkonan góða

Lífsreynslusaga úr Vikunni:Fyrir tveimur árum flutti móðir mín í blokk. Hún hafði ákveðið að minnka við sig eftir að pabbi dó og þetta...

Heimsmet í húðflúrum – Þakin Eminem

Nikki Paterson, sem búsett er í Aberdeen í Skotlandi, komst í heimsmetabók Guinness í ár fyrir að skarta flestum flúrum af einum og sama...

Þakklát fyrir allar minningarnar

Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir er í forsíðuviðtali í kökublaði Vikunnar. Hún var aðeins fimm ára þegar bróðir hennar svipti sig lífi. Eðlilega átti svo ungt...

Víðir fer yfir eigin stöðu: „Getum ekki annað en vonað að við öll…komum heil út úr þessu“

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra greindist með COVID-19 á miðvikudag. Eiginkona hans smitaðist og í kjölfarið fór Víðir í sóttkví. Sýni á miðvikudag hjá...

Margra barna faðir flúraði sig með nöfnum og skít barna sinna

Húðflúr er eitthvað sem margir skreyta sig með og sýnist sitt hverjum um sum þeirra. Margir skreyta sig með persónulegum flúrum, svo sem nöfnum...

 „Konan sem man ekkert allt of mikið eftir ævi sinni“

Íris Vilhjálmsdóttir starfar við gæðaeftirlit hjá Malbikstöðinni ásamt því að læra til viðurkennds bókara í fjarnámi. Hún hefur því nóg að gera en gefur...

Flugfreyjur WOW-air bregða á leik að nýju

Íslenska fyrirtækið BIOEFFECT, sem framleiðir húðvörur, slær á létta strengi í nýrri auglýsingu sinni. Auglýsingin var gerð fyrir Tax-free daga á snyrtivörum hjá Hagkaup...

Úrræðaleitarvél fyrir einstaklinga í vanda og aðstandendur: „Viljum gera þetta með samfélaginu“

Aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra – Eitt lít opnuðu á fimmtudag Úrræðaleitarvél. Leitarvélinni, sem er fyrir bæði einstaklinga í vanda og aðstandendur þeirra, er sérstaklega...

Hermann og Alexandra eignast son

Hermann Hreiðarsson, þjálfari og fyrrum atvinnumaður í fótbolta, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, fyrrum flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust son 16. október. Hermann greinir frá gleðitíðindunum...

Karl Svíaprins og Soffía prinsessa með COVID-19

Karl Filippus Svíaprins og eiginkona hans Soffía prinsessa eru greind með COVID-19, sýna þau væg einkenni og eru nú í einangrun ásamt tveimur börnum...

Maradona látinn

Diego Mara­dona er lát­inn, 60 ára að aldri, samkvæmt fréttum argentískra fjölmiðla.Mara­dona var fædd­ur 30. októ­ber 1960 og því nýlega búinn að fagna stórafmæli.Maradona...

Kanónur í kökublaði Vikunnar: Eitt vinsælasta blað landsins er að lenda!

Fjöldi sælkera setur á sig svuntuna og galdrar fram dýrindis kökur og kræsingar fyrir lesendur Vikunnar, í nýjasta tölublaðinu sem kemur í verslanir á...

Svala og Kristján fengu sér paraflúr

Kærustuparið Svala Björgvins, söngkona, og Kristján Einar Sigurbjörnsson, sjómaður, innsigluðu ástina með húðflúri í gær.Svala fékk sér húðflúr á úlnliðinn, mynd af nisti...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs