#Fólk

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu á heimasíðu sinni. Zlatan mun því ekki...

Jóhanna Guðrún: „Ég var búin til sem eitthvað skrímsli“

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna Guðrún, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul...

Hraunað yfir Helgu dóttur Ölmu landlæknis

Helga Kristín Torfadóttir, doktorsnemi í jarðfræði, lenti á milli tannanna á fólki í vikunni vegna viðtals sem hún veitti á Vísir.is. Tilefnið var lágflug...

Syni Söru var vart hugað líf

Fyrir rúmum tveimur árum lenti Sara Oddsdóttir í afar harkalegum árekstri þar sem sonur hennar slasaðist mikið og var vart hugað líf. Sjálf fékk...

Guðni Th. fékk Unu til að flytja heim

Una Sighvatsdóttir, fyrrum fréttamaður og upplýsingafulltrúi NATO, er nú að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið erlendis í fjögur ár.„Áramótaheitin mín voru...

Rúrik og Nathalia njóta lífsins á ferðalagi

Kærustuparið Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður, og Nathalia Soliani, fyrirsæta, ferðast nú landið og eru dugleg að sýna frá ferðalaginu á Instagram, aðallega í stories.Parið er...

Daníel fluttur með þyrlu á LSH – Rúmt ár síðan lífi hans var bjargað yfir miðju Atlantshafi

Daníel Örn Wirkner Jóhannesson gullsmiður slasaðist í dag í nágrenni Hellissands og var fluttur með TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi.„Ég datt í...

Helgi vill hefja Borgina til fyrri dýrðar

Helgi Björnsson hefur í nægu að snúast, hann sinnir tónlistinni og hefur glatt landann í heimsfaraldri á sjónvarpsskjánum með þáttunum Heima með Helga. Í...

Björgunarsveit bar prestinn út – „Karlrembuhugsanir yfirtóku skynsemina“

Séra Önundur Björnsson, hefur nú látið af störfum sem sóknarprestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Önundur hefur búið 22 ár í Fljótshlíð í þriggja hæða...

„Var dauðhrædd við að fólk myndi hafna mér“

Það kannast margir við rödd útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem er betur þekkt sem Vala Eiríks, og  hefur starfað á FM957 í rúm fimm ár....

Varpar ljósi á yfirborðsmennsku innan skemmtanabransans á Íslandi

Útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir, betur þetta sem Vala Eiríks, sendi nýlega frá sér lagið Dulúð fylgir dögun sem hefur vakið lukku og er komið í...

Hollywood samböndin sem héldu ekki og Heimakvikmyndir stjarnanna

Vinkonurnar og samfélagsstjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir eru nýjustu þáttastjórnendurnir á sviði hlaðvarpsins, en fyrstu tveir þættirnir eru komnir í loftið. Hlaðvarpið heitir...

Stjúpa mín hataði mig

Ég missti móður mína þegar ég var tæpra fjögurra ára. Ég man lítið eftir henni en á einhverjar óljósar minningar sem ég held að...

Ógeðfelld makaleit

Ég skildi við manninn minn fyrir bráðum níu árum.  Ég var afskaplega ósátt þegar hann kvaddi mig að því er virtist gersamlega kalt og...

Forstöðumaður SA kominn í samband

Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins og Daniel Barrios Castilla eru nýtt par.Davíð fagnar fertugsafmæli í dag og í afmælisgrein Morgunblaðsins í dag er...

Ólöf Kristín stýrir Listasafni Reykjavíkur áfram

Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur.„Undir hennar stjórn hefur tekist að styrkja hlutverk Listasafns Reykjavíkur sem öflugan...

Þjóðargersemin Ómar Ragnars er áttræður í dag: „Einn af demöntum í kórónu lífs míns“

Ómar Þorfinnur Ragnarsson, fjölmiðlamaður með meiru, er áttræður í dag.Ómar hefur á löngum ferli sínum starfað sem fréttamaður, skemmtikraftur, rithöfundur, flugmaður, lagasmiður og baráttumaður...

Helga gerðist trúboði: „Þarf að vera pínu kreisí“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir gerðist trúboði í Afríku, svaf á dýnu á moldargólfi, án rennandi vatns og annarra nútímaþæginda svo sterk var köllunin.Síðar sneri hún...

„Enginn aðdragandi að því að ég missti sjónina“

Svavar Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur missti sjónina skyndilega haustið 2014 án þess að hægt væri að finna ástæðu þess. Það tók marga mánuði að fá greiningu...

Karitas Harpa og Aron jafna kynjahlutfallið

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, tónlistarkona, og Aron Leví Beck, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, eiga von á barni.Parið á fyrir son sem fæddur er í maí 2019...

Steinda leið eins og lélegum pabba við tökur á Undir trénu

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar.  Steindi, sem er löngu orðinn landsþekktur fyrir grín, söng og margt...