#samskipti
Kenndu karlinum að koma þér til!
Vera Sófusdóttir skrifar um kynlíf fyrir Vikuna:Sú mýta er lífseig að konur eigi erfitt með að fá fullnægingu og það taki lengri tíma hjá...
Nokkrar sekúndur til að halda neistanum í sambandinu
Sex sekúndur á dag geta gert kraftaverk. Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni, gefur einfalt en afar gagnlegt ráð í sínum nýjasta...
Hafdís Björg gerir upp 2020: „Reyndi gríðarlega á hugarfarið mitt og framtíðarplön“
Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...
Sex sekúndur sem geta breytt sambandinu
Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.Gefðu ást og umhyggju á aðventu.Við könnumst öll við það að vera upptekin og...
Rökhugsunin virkar ekki sem skyldi þegar fólk er æst
Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni, segir ágreining í samböndum vera eðlilegan og óhjákvæmilegan. En ágreininginn þarf að tækla rétt og hún...
Hvetur fólk til að hrósa ástvinum sínum áður en það er um seinan – „Nokkur orð geta gert mikið“
Inga María Hlíðar Thorsteinson hvetur fólk til hrósa sínum nánustu á meðan tækifærið gefst. Hún segir margt fólk bíða lengi eftir réttu stundinni til...
Farsóttarþreyta og heimavinna
Höfundur / María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniDaglegt líf fólks hefur tekið miklum breytingum vegna heimsfaraldurs COVID-19 og farsóttarþreyta er hugtak sem við...
Þú getur átt góða og ástríka stjúpfjölskyldu
Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.
Þið hafið bæði verið áður í samböndum og eigið börn úr fyrra sambandi. Þið viljið vera...
Vinna heima á Covid-tímum: Vinnuvakt vs. fjölskylduvakt
Eftir / Írisi Eik ÓlafsdótturTilhugsunin um að vinna heima og vera meira með fjölskyldunni hljómar fýsilega og mörgum hefur á einhverjum tímapunkti dreymt um...
Ágreiningur í samböndum er eðlilegur
Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá SamskiptastöðinniÁgreiningur í samböndum er eðlilegur og náttúrulegur partur af sambandinu. En hvað skal gera þegar...
Heldur þú heimilinu gangandi á meðan maki þinn gerir ekkert?
Það getur verið krefjandi að vera í parasambandi og algengt umkvörtunarefni para eða hjóna er upplifun á ójafnri verkaskiptingu á heimilinu. Íris Eik Ólafsdóttir...
Ég geri allt og þú ekki neitt – Algengt umkvörtunarefni hjá pörum
Höfundur / Íris Eik Ólafsdóttir, réttarfélagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniÞau eru mörg verkefnin sem inna þarf af hendi á hverju heimili auk þess...
Feimni kostar samfélagið mikla peninga
Allir menn finna einhvern tíma fyrir feimni. Þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar sem hafa slíkt sjálfstraust að ekki sé hægt að setja...
Barnið breytti sambandinu við kærastann
Lífsreynslusaga úr VikunniÉg og kærasti minn höfðum búið saman í tvö ár þegar ég varð ófrísk. Sambandið var gott og við vorum bæði ánægð...
Þegar vinkonan er orðin óþolandi …
Það er hægt að segja upp bestu vinkonu sinni þegar maður skynjar að komið sé nóg, að því er sérfræðingar fullyrða. Auðvitað eru vinkonur...
„Samskipti kynjanna eru bara algjör steik“
„Mig langar að vera fyrirmynd fyrir aðra sem eru í þessum sporum,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem lauk kynleiðréttingarferli sínu fyrir rúmum tveimur árum...
Að vera vinur í raun
Þegar alvarleg veikindi koma upp hjá fjölskyldu eða vinum langar aðra til að sýna stuðning í verki. Oft finnst þeim þeir vanmáttugir og vita...
Sagt að skila lyklunum á Stokkseyri
Bergljótu Arnalds rithöfundi hefur verið vísað á dyr í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri þar sem hún hafði leigt sér listamannaaðstöðu. Páll Ásgeir Davíðsson, lögmaður...
Heppnust í heimi
Lífsreynslusaga úr Vikunni
Þegar ég var fimmtán ára fékk ég vægast sagt erfiðar fréttir. Fólkið sem ég hafði þekkt alla ævi sem mömmu og pabba...
Niðurstöðurnar komu Steingrími ekki á óvart – „Því miður“
„Ég get ekki sagt að þetta hafi komið mér á óvart. Því miður,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við Mannlíf um...
Markmiðið að fræða unglinga um mörk, samþykki og sambönd
Hópur unglinga sem stendur að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi frumsýndi nýverið myndband sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um...
Sendi vinunum matarknús – „Ég á mjög erfitt með þetta knús- og kossaleysi“
Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir segist sakna þess ógurlega að geta ekki knúsað vini sína þessar vikurnar. Til þess að sýna þeim væntumþykju sína og...
„Hvern ertu að reyna að sannfæra?“
Lífsreynslusaga úr VikunniÞegar systir mín gifti sig var ég viss um að samband hennar við mann sinn yrði farsælt, svo ástfangin voru þau og...
„Öryggið mitt var hjá mömmu“
Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...
„Mikilvægt að börn hafi samfellu í lífinu“
Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...
Sjúkást í þriðja sinn: „Það er ekkert að því að spyrja, það er bara kjút“
Sjúkást átak Stígamóta er nú hafið þriðja árið í röð, en því er sérstaklega beint að ungu fólki. Umfjöllunarefnið er heilbrigt kynlíf, eðlileg samskipti,...
Rangt val
Lífsreynslusaga úr VikunniGömul skólasystir mín var gift manni sem sýndi henni mikla lítilsvirðingu. Loks skildu hjónin eftir að hafa verið gift í rúmlega tvo...
Þegar blessuð boðefnin fara af stað
Hláturinn léttir lífið, svefninn endurnærir og gráturinn veitir útrás. En hvað er það sem raunverulega gerist í líkamanum þegar mannfólkið hvílist, skemmtir sér eða...
„Var stöðugt undir eftirliti“
Linda Baldvinsdóttir markþjálfi hefur þörf fyrir að hjálpa fólki. Eftir að hafa losað sig út úr ofbeldissambandi fór hún að kynna sér árangursfræði og...
Kristín aðstoðar pör í paravanda – „Aldrei gert neitt jafnskemmtilegt“
Kristín Tómasdóttir, verðandi fjölskyldumeðferðarfræðingur, er að vinna að handbók fyrir hjón sem byggir á reynslu raunverulegra hjóna og fræðilegri nálgun. Samhliða bókaskrifum aðstoðar hún pör í...
Orðrómur
Reynir Traustason
Sigga græðir á jarðskjálftum
Reynir Traustason
Umhverfisráðherra gegn Ólafi
Reynir Traustason
Samherji rifar seglin
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir