Laugardagur 5. október, 2024
6.4 C
Reykjavik

Terry Jones látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikarinn Terry Jo­nes, meðlimur breska grín­hóps­ins Monty Python, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést í gærkvöldi. Umboðsmaður Jones staðfesti þetta við breska fjölmiðla í dag. Jones greindist með framheilabilun árið 2015 en fjölskylda hans greindi frá því árið 2016.

Jones var fæddur árið 1942 og á merkilegan feril að baki en þekktastur er hann fyrir hlutverk sitt innan Monty Python-hópsins. Jones kom að gerð fjölmargra kvikmynda og heimildarmynda og skrifað tæplega 20 barnabækur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -