Tíðindalítil nótt hjá lögreglunni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fimm ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna í gærkvöldi og nótt. Þeir voru allir kærðir fyrir brotið.

Að öðru leiti var kvöldið og nóttin að mestu róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira