#lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Líkamsárás í Breiðholti: Ráðist á ungling með kylfu og belti
Tilkynnt var um líkamsárás í Breiðholti í gærkvöldi. Hópur manna réðst á 17 ára dreng með kylfu og belti. Árásarþoli var fluttur með sjúkrabifreið...
Fréttir
Ráðist á fimmtán ára drengi með rafbyssu
Ráðist var á fimmtán ára drengi með rafbyssu á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Drengirnir voru með sjáanlegar áverka og fóru í fylgd foreldra...
Fréttir
Ofurölvi og vakti nágranna sína
Tilkynnt var um ofurölvi konu í stigagangi fjölbýlishús í Hafnarfirði í nótt. Hún hafði vakið alla íbúa hússins. Konan var ekki með skilríki né...
Fréttir
Þrjú handtekin í nótt vegna líkamsárása
Tilkynnt var um líkamsárás í gærkvöldi. Árásaraðilar voru tveir menn. Þeir fóru á brott í bifreið en voru handteknir skömmu síðar og vistaðir í...
Fréttir
Samtökin ’78 vilja lögreglustjóra á fund vegna handtöku á Hinsegin dögum
„Samtökin ’78, Hinsegin dagar og Trans Ísland hafa óskað eftir fundi með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna handtöku í aðdraganda gleðigöngunnar s.l. laugardag." Þetta segir...
Fréttir
Kastaði kókflösku og kaffibolla í bifreið þegar bílstjórinn tók fálega í ábendingar um aksturslag
Tilkynnt var um eignaspjöll á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í gær. Maður kastaði kaffibolla af bræði í bifreið eftir að hafa gert athugasemdir við...
Fréttir
Slagsmál í Breiðholti enduðu með hnífstungu
Tilkynnt var um líkamsárás í Breiðholti í gærkvöldi. Ágreiningur milli tveggja manna endaði í slagsmálum. Annar þeirra var með stungusár á handlegg en vildi...
Fréttir
Innbrotsþjófur sem klifraði upp á svalir í Reykjavík reyndist húsráðandi sem læst hafði sig úti
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann vera að klifra upp á svalir í gærkvöldi. Maðurinn var að fara inn í íbúð í fjölbýlishúsi....
Fréttir
Reiðhjólaþjófur í haldi lögreglu
Bifreið var stöðvuð í Hraunbæ í nótt. Ökumaðurinn er aðeins 16 ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Samkvæmt dagbók lögreglu er um ítrekað...
Fréttir
Hlaut opið beinbrot eftir vinnuslys á Kjalarnesi
Tilkynnt var um vinnuslys á fimmta tímanum í gær á Kjalarnesi. Maður var að losa gröfu af vagni þegar keðja slóst í fót hans...
Fréttir
Vistaður í fangageymslu eftir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu
Bifreið var stöðvuð í Grafarvogi á sjötta tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og nytjastuld ökutækis. Hann beitti ofbeldi...
Fréttir
Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna aðgerðar lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi
Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri brotastarfsemi. Gæsluvarðhaldið stendur til 18. júlí.
Þetta kemur fram í tilkynningu...
Fréttir
Hrækt á öryggisvörð og lögreglu
Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í heimahúsi í Breiðholtinu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ýmsum smámunum var stolið. Málið er í rannsókn hjá...
Fréttir
Öryggisvörður matvöruverslunar í Kópavogi bitinn eftir afskipti af þjóf
Þrír voru handteknir grunaðir um líkamsárás í gærkvöldi. Áverkar á þolenda voru misalvarlegir. Gerendur voru allir vistaðir í fangageymslu samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Óskað...
Fréttir
Bifreið hafnaði í skurði á Meðalfellsvegi í gærkvöldi
Tilkynnt var um slagsmál og læti í heimahúsi í á sjötta tímanum í gærkvöldi. Tveir karlmenn og ein kona voru í átökum. Minniháttar áverkar...
Fréttir
Lögðu hald á þrjú kíló af amfetamíni og hundrað e-töflur
Þremenningarnir, sem voru handteknir í aðgerðum lögreglu gegn skipulagðri brotastarfsemi í síðustu viku, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar...
Fréttir
Bifreið endaði í Elliðavatni í morgun
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um bifreið út í Elliðavatni á vatnsverndarsvæði í morgun. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlitsins voru sendir á vettvang. Þá var bifreiðin dregin...
Fréttir
Á 65 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 30
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um aðila við sjóinn á sjötta tímanum í gærkvöldi. Hann væri kominn í sjálfheldu vegna hækkandi sjávarborðs. Þegar lögregla...
Fréttir
Tíðindalítil nótt hjá lögreglunni
Fimm ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna í gærkvöldi og nótt. Þeir voru allir kærðir fyrir brotið.
Að öðru leiti var kvöldið...
Fréttir
Þrír menn handteknir vegna líkamsárásar í Vesturbænum
Þrír menn voru handteknir í Vesturbænum í gærkvöldi, grunaðir um líkamsárás og brot á vopnalögum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu.
Bifreið...
Fréttir
Meðvitundarlaus maður fannst í Elliðaárdal við Stíflu
Tilkynnt var um meðvitundarlausan mann í Elliðaárdal við Stíflu í gærkvöldi. Sjúkrabíll og lögregla var send á vettvang. Maðurinn reyndist vera í annarlegu ástandi...
Fréttir
Kveikti í rusli á lóðinni sinni og neitaði slökkviliði aðgang
Lögreglan hafði afskipti af manni í Hafnarfirði í nótt sem var að brenna rusli á lóð sinni. Maðurinn var ósamvinnuþýður og vildi ekki hleypa...