#Fíkniefni

Gekk um miðbæ Reykjavíkur með spýtu á lofti

Nokkur fíkniefnamál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Lögregla þurfti í gær að hafa afskipti af manni sem gekk um miðbæ Reykjavíkur með...

Grunaður um vörslu fíkniefna, innbrot og fleira

Rétt fyrir klukkan tvö í nótt hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af ökumanni í Fossvoginum en hann er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum...

Rætun fíkniefna stöðvuð á tveimur stöðum

Í dagbók lögreglu um verkefni gærdagsins og næturinnar kemur fram að lögregla hafi stöðvað ræktun fíkniefna á tveimur stöðum, annars vegar í fjölbýlishúsi í...

Kannabisræktun stöðvuð í heimahúsi í Árbæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Árbæ í vikunni og var lagt hald á tæplega 130 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Við...

Lögðu hald á 13,5 lítra af amfetamínbasa og önnur fíkniefni

Undanfarna mánuði hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haft til rannsóknar skipulagða brotastarfsemi, sem snýr meðal annars framleiðslu amfetamns og peningaþvætti. Málið er mjög umfangsmikið er...

Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma í miðju samkomubanni

Erilsöm nótt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þannig stöðvaði lögregla á ann­an tug öku­manna í gær­kvöldi eða nótt vegna gruns um akst­ur und­ir áhrif­um...

Reyndi að stinga lögreglu af í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann um hálfþrjú­leytið í nótt. Reyndi viðkomandi að stinga af en var handtekinn, grunaður um að aka undir áhrifum áfengis...

Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna aðgerðar lögreglu gegn skipulagðri glæpastarfsemi

Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri brotastarfsemi. Gæsluvarðhaldið stendur til 18. júlí.  Þetta kemur fram í tilkynningu...

Lögðu hald á þrjú kíló af amfetamíni og hundrað e-töflur

Þremenningarnir, sem voru handteknir í aðgerðum lögreglu gegn skipulagðri brotastarfsemi í síðustu viku, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar...

Bifreið endaði í Elliðavatni í morgun

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um bifreið út í Elliðavatni á vatnsverndarsvæði í morgun. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlitsins voru sendir á vettvang. Þá var bifreiðin dregin...

Földu fíkniefnin um allt hús

Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á töluvert magn af kókaíni og kannabisefnum við húsleit í fyrrakvöld. Húsleitin var gerð að undangenginni heimild og höfðu fíkiefnin...

Á 65 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 30

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um aðila við sjóinn á sjötta tímanum í gærkvöldi. Hann væri kominn í sjálfheldu vegna hækkandi sjávarborðs. Þegar lögregla...

Tíðindalítil nótt hjá lögreglunni

Fimm ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna í gærkvöldi og nótt. Þeir voru allir kærðir fyrir brotið. Að öðru leiti var kvöldið...

Þrír menn handteknir vegna líkamsárásar í Vesturbænum

Þrír menn voru handteknir í Vesturbænum í gærkvöldi, grunaðir um líkamsárás og brot á vopnalögum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Bifreið...

Meðvitundarlaus maður fannst í Elliðaárdal við Stíflu

Tilkynnt var um meðvitundarlausan mann í Elliðaárdal við Stíflu í gærkvöldi. Sjúkrabíll og lögregla var send á vettvang. Maðurinn reyndist vera í annarlegu ástandi...

Kveikti í rusli á lóðinni sinni og neitaði slökkviliði aðgang

Lögreglan hafði afskipti af manni í Hafnarfirði í nótt sem var að brenna rusli á lóð sinni. Maðurinn var ósamvinnuþýður og vildi ekki hleypa...

Fannst ölvaður og ósjálfbarga á gangstétt og vistaður í fangageymslu lögreglu

Lögregla hafði afskipti af ölvuðum manni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi fundist ósjálfbjarga á gangstétt. Hann...

Talsvert um akstur undir áhrifum undanfarna daga

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ofurölva manni við Austurvöll síðdegis í gær. Maðurinn fékk gistingu í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þetta kemur...

Stríðið gegn fíkniefnum

Lítið hefur gengið að vinna gegn útbreiðslu fíkniefna. Það er óhætt að segja að það sé ekki íslenskt vandamál, því stríðið gegn fíkniefnum virðist...

Orðrómur

Helgarviðtalið