Sakamálið – 11. þáttur: Glanspíubaninn

top augl

„Ég lét þær krjúpa. Það var eins með þær allar, ég hélt þeim í skefjum með skammbyssunni og batt saman öklana á þeim, síðan gerði ég lykkju á reipið og setti það um hálsinn á þeim. Svo stóð ég yfir þeim og tók í endann þar til þær hættu að brjótast um.“

Morðinginn þóttist vera ljósmyndari til að komast yfir fórnarlömb sín sem sáu sér farborða með fyrirsætustörfum. Hann fékk viðurnefnið Glanspíubaninn.

Hlustaðu á hlaðvarpið í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni