Sakamálið – 14. þáttur: Ungverski raðmorðinginn

top augl

Bela Kiss hafði áhuga á stjörnuspeki, rósarækt og frímerkjum. En þar er ekki öll sagan sögð, því hann var afkastamikill raðmorðingi og sveik fé út úr fórnarlömbum sínum. Honum tókst að sleppa undan armi laganna og svaraði aldrei fyrir ódæði sín.

Hlustaðu á allt hlaðvarpið hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni