Sakamálið – 5. þáttur: Blóðsugan frá Düsseldorf

top augl

Hann braust inn í krá í Mülheim am Rhein, þar rakst hann á níu ára gamla, sofandi stúlku. Hann kyrkti stúlkuna og skar síðan á háls og fékk, að eigin sögn, sáðlát þegar blóðið draup úr sári barnsins á gólfið.

Daginn eftir fór hann á krá, sem var gegnt morðstaðnum, í þeim tilgangi einum að hlusta á fólk ræða ódæðið. Hann bætti um betur og fór iðulega á næstu vikum að gröf stúlkunnar og sagði síðar, við yfirheyrslur, að hann hefði sjálfkrafa haft sáðlát þegar hann fór höndum um moldina á gröfinni.

Með ódæðum sínum ávann hann sér viðurnefnið Blóðsugan í Dusseldorf.

Sakamál vikunnar má heyra hér á hlaðvarpsveitu Mannlífs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni