Sakamálið: Blóðsjúgandi morðinginn

top augl

Donald rak í rogastans þegar hann sá hve vel skipulögð vinnustofa Haighs var; verkfæri til allra verka sem handlaginn maður kann að taka sér fyrir hendur, logsuðutæki, trésmíðaáhöld og verkfæri járnsmiðs. Í einu horninu stóð stærðar tunna full af sýru og forvitinn gekk McSwan að henni. Hann var að því kominn að spyrja til hverra hluta þetta væri ætlað þegar John laust hann þungu höggi í hnakkann. Ferill John Haighvar hafinn.

Hlustaðu á hlaðvarpið í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni