#grænmeti

Grænar kartöflur geta verið varasamar

Grænar kartöflur er eitthvað sem neytendur ættu að varast þó vissulega séu skiptar skoðanir um þær eins og flest annað. Meðan einhverjir láta þær...

Þrenna úr rófum

Gulrófur eru stundum kallaðar „appelsínur norðursins“ vegna þess hversu hátt C-vítamíninnihald þeirra er. Þær eru tilvalið meðlæti en henta einnig vel í grænmetisrétti. Hér...

Svona skerðu gulrætur – sjáðu myndbandið

Þegar kemur að eldamennsku er gott að kunna réttu handtökin en það getur flýtt fyrir eldamennskunni og gert eldhúsverkin skemmtilegri. Hér höfum við gert...

Hugsunargangur landans er að breytast

Áhugi landsmanna á garðyrkju tók heljarstökk eftir bankahrun og vex með hverju árinu. Auður I. Ottesen, smiður og garðyrkjufræðingur, býst við sprengingu í lífrænni...

Gómsæt grænmetisbaka með kirsuberjatómötum og sveppum

Grænmetisbökur fylltar með sérvöldu íslensku grænmeti eru frábærar jafnt hversdags sem til hátíðabrigða. Þessi baka er sérstaklega falleg útlits og er frábær tilbreyting fyrir...

Næringarík súpa með kjarngóðum sælkerapylsum

Fékkstu fullt af matargóðgæti í jólagjöf sem þú veist ekki alveg hvernig þú getur notað? Til dæmis ýmiskonar sælkerapylsur? Hér er frábær matarmikil uppskrift...

Orkumikil og einföld máltíð

Lax er fullur að nauðsynlegum fitusýrum og næringarefnum en 100 g af villtum laxi eru 2,8 g af Omega-3 og hágæða prótein auk vítmína...

Eldum úr uppskerunni

Eitt það besta í heiminum er nýupptekið og brakandi ferskt grænmeti. Nýjar íslenskar kartöflur eru komnar í verslanir og mikið til af fersku góðu...

Bakað grasker með jógúrt og kóríander

Grænmetisréttur sem jafnvel hörðustu kjötætur standast ekki. Grænmetisréttir geta verið mjög fjölbreyttir og þarf það ekki að koma niður á bragði eða áferð í matnum...

Matarmikil kjötsúpa sem yljar

Súpur geta vel staðið einar og sér sem kvöldmatur með góðu brauði og sumar þeirra verða hreinlega betri daginn eftir eins og þessi matarmikla...

Bragðgóð blómkálsbaka

Þegar hráefnið er fyrsta flokks er óþarfi að flækja hlutina mikið, yfirleitt er það einfaldasta best. Fátt jafnast á til dæmis á við ferkst...

Fjölbreytt fæði úr jurtaríkinu

Áratugum saman hafa menn verið meðvitaðir um gildi þess að borða fjölbreyttan mat og velja holla fæðu. Auk þess er umhverfisvænna að framleiða matvörur...

Gæti borðað avókadófranskarnar með chili-majó í öll mál

Matgæðingurinn Guðrún Sóley Gestsdóttir sýnir og sannar hversu gómætur vegan matur getur verið með nýju uppskriftarbókinni sinni. Sælkerinn og fjölmiðlakonan Guðrún Sóley Gestsdóttir var að...

Haustlegur cannelloni-grænmetisréttur sem bragð er af!

Pasta er dásamlegt hráefni og það er hægt að elda á óteljandi máta. Pasta er líka þægilegt í amstri dagsins þegar tíminn er naumur,...

Matarmikið salat

Brakandi ferskt grænmeti og kryddjurtir eru lykillinn að góðu salati og síðan er nauðsynlegt að bæta góðu prótíni og gómsætri salatsósu við. Þegar gesti...

Asíureisa í súpuskál

Fátt er betra en heit og rjúkandi asísk núðlusúpa en slíkur matur er bæði nærandi fyrir líkama og sál, margar asískar súpur eru sérlega...

Sælkeramáltíð úr grænmetisuppskerunni

Fátt jafnast á við brakandi ferskt og nýupptekið grænmeti og við ættum að vera dugleg að borða það á þessum árstíma. Margir vita ekki hvað...

Græn linsubaunaídýfa

Linsubaunir hafa ávallt verið ódýr matur og héldu lífi í bændum og fátækari stéttum fólks í Evrópu. Þær eru einstaklega næringargóðar, orkuríkar og góð...

Gott nesti gerir gæfumuninn

Gott nesti í skólann eða vinnuna getur bjargað deginum en það vefst oft fyrir fólki að „nesta“ sig upp. Skipulagning er lykilatriði, reynið að...

pönnukökuterta í matinn

Við bjóðum upp á bragðmikla túrmerik-pönnukökutertu sem er þess virði að prófa. Hún er hveiti og eggjalaus og ef ostinum er skipt út fyrir...

Hvað er hnúðkál?

Hnúðkál flokkast ekki undir rótargrænmeti heldur undir garðkál. Það er skylt blómkáli, brokkólí og grænkáli. Hnúðurinn sem við borðum, eða kálhausinn er hluti af...

Fljótlegur asískur kjúklingaréttur

Kjúklingur er þægilegt og gott hráefni sem hentar í marga rétti enda er hann vinsæll meðal Íslendinga. Hægt er að fá bæði tilbúnar bringur,...

Harissa-kjúklingaleggir með perlukúskúsi

Kjúklingabringur njóta alltaf mikilla vinsælda en þó þykja mér kjúklingaleggir og læri mættu fá meiri athygli en þau gera. Kjötið á þeim er dekkra...

Spennandi fiskur í miðri viku

Pylsubrauð er hægt að nota fyrir margt annað en pylsur. Sniðugt er að fylla þau til dæmis með gómsætum fisk fyrir fljótlegan kvöldverð í...

Kúrbítur er góður í súpur

Þessi súpa kemur verulega á óvart því kúrbítur er frekar bragðlítið hráefni. En með því að blanda basilíku, hvítlauk og smávegis af pipar saman...

Orðrómur