#jafnrétti

Háværar raddir sem ýta undir ótta enn fyrirferðamiklar

Chanel Björk Sturludóttir hefur undanfarið rætt opinskátt um málefni svartra og litaðra Íslendinga og reynsluheim þeirra sem tilheyra minnihlutahópi á Íslandi sökum uppruna. Hún...

„Margar stelpur hafa fengið átröskun og hætt í sundi út af svona athugasemdum“

Hrafnhildur Lúthersdóttir er hreinskilin og opinská þegar hún ræðir falin vandamál innan íþróttaheimsins. Hún segir sundið hafi mótað sig á bæði góðan og slæman hátt.Um...

Forsætisráðherra með skilaboð: „Allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar“

Forsætisráðherra fagnar fjölbreytileikanum og mannréttindabaráttu hinsegin fólks.„Höfum það hugfast að allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar, sama hvernig viðrar, dagar þar sem við...

Hannes skilur ekki viðbrögðin vegna ummæla hans um Hildi – „Þær ganga fram með frekju og ofsa“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Háskóla Íslands furðar sig á hörðum viðbrögðum vegna ummæla hans um Hildi Lillendahl. Hann segir öfgafemínista með tvöfalda siðferðismælikvarða...

Vefrit í stað druslugöngu

Hinni árlegu druslugöngu hefur verið aflýst í ár vegna samkomutakmarkana. Í staðinn ætla skipuleggjendur göngunnar og femíniski vefmiðillinn Flóra að gefa út vefrit, Drusla x...

Sólveig Anna gleymir aldrei amerískum rasisma: „Ég drep ykkur“

Sólveig Anna Jónsdóttir minnist áranna í Minnesota og segir dauða George Floyds ekkert annað en birtingarmynd rótgróins rasisma í Bandaríkjunum.Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar,...

Fór ekki í brjóstahaldara fyrr en á þingi

Guðrún Ögmundsdóttir hefur alla sína ævi barist fyrir réttindum minnihlutahópa og þeirra sem minna mega sín. Í sumar hlaut hún fálkaorðuna og á sunnudaginn...

Samtökin ’78 vilja lögreglustjóra á fund vegna handtöku á Hinsegin dögum

„Samtökin ’78, Hinsegin dagar og Trans Ísland hafa óskað eftir fundi með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna handtöku í aðdraganda gleðigöngunnar s.l. laugardag." Þetta segir...

Gleðigangan – ný leið

Við mælum að sjálfsögðu með Hinsegin dögum en líkt og fyrri ár er Gleðigangan hápunktur Hinsegin daga og mun hún leggja af stað klukkan...

Mike Pence telur samkynja hjónabönd valda „samfélagslegu hruni”

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefur ótal sinnum talað opinberlega gegn réttindum samkynhneigðra og er samkvæmt eigin skilreiningu: „Kristinn, íhaldssamur og Repúblikani. Í þessari röð.”...

Konur eiga líka að skrifa framtíðina

Skoðun Eftir / Jóhönnu Vigdísi GuðmundsdótturÍ mínu gamla starfi komst ég að því, eftir mikið kynningarátak þar sem tókst að fá fleiri nemendur í nám...

Skrýtið að fá skipanir frá konu í eldhúsinu

Hrefna Sætran varð fljótlega vaktstjóri í eldhúsinu þegar hún gekk til liðs við Sjávarkjallarann eftir að hún útskrifaðist. Mönnum hafi hins vegar þótt skrítið...

„Kannski ég endi sem eltihrellir“

Sköp er heiti á nýrri hreyfimyndaseríu þar sem kynjaklisjur í kvikmyndum eru krufnar til mergjar.Fyrirtækið Freyja Filmwork hefur hafið framleiðslu á nýrri vefseríu sem...

Nokkur orð um öfgafemínisma

SÍÐAST EN EKKI SÍST Höfundur / Steinunn StefánsdóttirFemínismi gengur í fáum orðum út á að tækifæri fólks í lífinu ráðist ekki af kyni. Femínistar eru...

Wall Street bregst við MeToo-byltingunni með því að útiloka konur

Ekki fleiri kvöldverðir með kvenkyns samstarfsfélögum. Ekki sitja við hlið þeirra í flugi. Bókið hótelherbergi á sitt hvorri hæðinni. Forðist fundi undir fjögur augu. Þetta...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs