#nöfn

Mannanafnanefnd samþykkir hvorki nafnið Lucifer né Lúsífer

Mannanafnanefnd hefur samþykkt sex beiðnir um ný nöfn í þessum mánuði en hafnað fjórum beiðnum. Meðal þeirra nafna sem nefndin hafnaði er nafnið Lúsífer.Nöfnin...

Núna má heita Ormsvíkingur, Lambi og Siggi

Mannanafnanefnd samþykkti tíu beiðnir um ný nöfn þann 11. desember. Nefndin hafnaði þá tveimur beiðnum, meðal annars beiðni um nafnið Bastian.  Mannanafnanefnd samþykkti átta beiðnir...

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“

Mannanafnanefnd samþykkti fjórar beiðnir um ný nöfn fyrr í mánuðinum. Nefndin hafnaði þá tveimur beiðnum, m.a. beiðni um nafnið Lucifer.  Mannanafnanefnd samþykkti fjórar beiðnir um...

Nú má heita Kusi og Náttúra

Mannanafnanefnd samþykkti sjö beiðnir um ný eiginnöfn með úrskurðum í apríl. Nöfnin sem nefndin samþykkti í apríl eru kvenmannsnöfnin Snæsól, Náttúra, Kíra og Lucia og...

Nú má heita Systa og Lynd en ekki Sukki

Mannanafnanefnd samþykkti tvö eiginnöfn með úrskurðum þann 25. mars. Það eru kvenkynseiginnöfnin Lynd og Systa. Nefndin hafnaði þá eiginnöfnunum Valthor (kk), Thurid (kvk) og...

Var ekki sátt við Ásdísi Rán

Athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir sökuð um að hafa stolið nafnbótinni IceQueen. „Ég var kölluð þessu nafni löngu áður en Ásdís byrjaði að nota það enda...