#nöfn

Nú má heita Tófa, Illíes og Gaston

Mannanafnanefnd samþykkti fimm beiðnir um ný nöfn fyrr í mánuðinum. Nefndin hafnaði þá fjórum beiðnum.  Mannanafnanefnd samþykkti fimm beiðnir um ný eiginnöfn með úrskurðum 2....

Nú má heita Mordekaí, Kiddi og Frostúlfur

Mannanafnanefnd samþykkti tólf beiðnir um ný nöfn fyrr í mánuðinum. Nefndin hafnaði þremum beiðnum.  Mannanafnanefnd samþykkti átta beiðnir um ný eiginnöfn og fjórar beiðnir um...

Nú má heita Kusi og Náttúra

Mannanafnanefnd samþykkti sjö beiðnir um ný eiginnöfn með úrskurðum í apríl. Nöfnin sem nefndin samþykkti í apríl eru kvenmannsnöfnin Snæsól, Náttúra, Kíra og Lucia og...

Nú má heita Systa og Lynd en ekki Sukki

Mannanafnanefnd samþykkti tvö eiginnöfn með úrskurðum þann 25. mars. Það eru kvenkynseiginnöfnin Lynd og Systa. Nefndin hafnaði þá eiginnöfnunum Valthor (kk), Thurid (kvk) og...

Vilja losna við kínversk tákn og nöfn fyrrverandi

Þau tattú sem fólk vill gjarnan losna við eru kínversk tákn og tattú sem eru farin að fölna að sögn húðlæknisins Jennu Huldar. Svo eru það auðvitað nöfn fyrrverandi maka sem fólk vill losna við af líkama sínum.