#Noregur

140 þúsund manns skora á íslensk stjórnvöld að stöðva laxeldi í opnum sjókvíum

Náttúruverndarsinnar hafa skorað á íslensk stjórnvöld um að stöðva laxeldi í opnum sjókvíum. Hátt í 140 þúsund Evrópubúa hafa skrifað undir áskorunina sem er...

Sjúkraflutningamenn biðu eftir lögreglu fyrir utan heimili Gísla á meðan honum blæddi út

Sjúkraflutningamenn biðu eftir lögreglu um 40 mínútur og máttu ekki fara inn í hús Gísla Þórs Þór­ar­ins­son­ar fyrr en lögregla heimilaði. Honum blæddi ut...

Gísli Þór lýsti erfiðum uppvaxtarárum í viðtali við Vikuna

Gísli Þór Þórarinsson, maðurinn sem skotinn var til bana á heimili sínu aðfaranótt laugardags í þorpinu Mehamn í Noregi, sagði sögu sína í viðtali...

Gunnar í gæsluvarðhald

Gunn­ar Jó­hann Gunn­ars­son, sem grunaður er um að hafa skotið Gísla Þór Þórarinsson hálf­bróður sinn til bana í Mehamn um helg­ina, hefur verið úr­sk­urðaður...

Lýsti Gísla sem rólegum og ábyrgðarfullum

Yfirmaður Gísla Þórs Þórarinssonar lýsti honum sem rólyndismanni sem var góður í mannlegum samskiptum. Oddvar Jenssen, yfirmaður Gísla Þórs Þórarinssonar, mannsins sem var myrtur í...

Hinn grunaði á langan sakaferil að baki á Íslandi

Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið Gísla Þór Þórarinssyni að bana á að baki langan sakaferil hér á landi. Hann hefur meðal...

Yfirheyrðir á miðvikudag að viðstöddum verjendum og túlki

Íslendingarnir tveir sem eru í haldi lögreglunnar í Noregi í tengslum við morðið á Gísla Þór Þórarinssyni verða yfirheyrðir á miðvikudaginn.  Mennirnir tveir sem eru...

Færsla á Facebook frá öðrum hinna grunuðu lýsir skotárásinni sem óviljaverki

Annar mannanna sem handtekinn var í kjölfar skotárásar, í Mehamn í Finnmörku, sem varð íslenskum mann á fertugsaldri að bana baðst fyrirgefningar í færslu...

Íslendingur látinn eftir skotárás í Noregi

Íslenskur maður á fertugsaldri lést eftir skotárás í Mehamn í Finmörku í Noregi í nótt. Aftenposten greinir frá. Lögregla var kölluð tl um klukkan 5.30...