#salat
Matarmikið kínóasalat með ristuðum kjúklingabaunum, brokkólí og kryddjurtum
Brokkólí, kínóa og ristaðar kjúklingabaunir ásamt ferskum kryddjurtum leika aðalhlutverkin í þessu matarmikla og næringarríka salati. Góð sósa setur svo punktinn yfir i-ið. Salatið...
Bakað sætkartöflu- og grænkálssalat sem við elskum
Þetta bragðmikla salat sló í gegn í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. Það getur vel verið aðalréttur en það er líka gott að bera það fram sem...
Salat með grilluðum haloumi-osti og melónu – Geggjað ferskt og gott
Fátt er sumarlegra en að bjóða upp á ferskt sælkerasalat. Haloumi-ostur er sniðugur í salöt en sérlega auðvelt er að grilla hann þar sem...
Seiðandi sveppasalat – frábært meðlæti með grillmatnum
Sumir segja að meðlætið skipti meira máli en steikin sjálf og við hér á Gestgjafanum getum að mörgu leyti verð sammála því. Þetta sveppasalat...
Steikt rauðkálssalat
Hverskyns salöt eru tilvalin með grillmatnum og oft hægt að útbúa þau daginn áður. Hér er salat sem slær alltaf í gegn.
Steikt rauðkálssalat
1/3 haus...
Kjarngott kartöflusalat
Kartöflusalöt standa alltaf fyrir sínu og er langbest heimatilbúin. Hér er hrikalega einföld og góð uppskrift af einu slíku sem er sérstaklega gott með...
Sveppasalat með blámygluosti, fetaosti og kryddjurtum
Algengt er að við festumst í sama meðlætinu með grillmatnum hvert ár. Þó svo að bakaða kartaflan og hvítlaukssósan standi alltaf fyrir sínu er...
Bulgur-salat er geggjað með grillmatnum
Þetta salat er virkilega einfalt og fljótlegt og mjög gott. Alveg ekta með grillmatnum.
Bulgur-salat
fyrir 6-8
500 g bulgur
½ blómkálshaus
2 msk. smjör
10 stk. sólþurrkaðir tómatar
½ dl...
Ferskt salat með rækjum, mangó, eplum og kókos
Hér er sumarlegt salat þar sem grillið er notað ásamt grænmetishnífnum. Góð ólífuolía gerir gæfumuninn þegar salöt eru annars vegar og við mælum svo...
Sumarlegt kjúklingasalat með grilluðum gulrótum og appelsínum
Hvað er sumarlegra en gott og matarmikið salat? Mögulega salat með grillkeimi? Hér er eitt æðislegt salat.
Kjúklingasalat með grilluðum gulrótum og appelsínum
fyrir 2-4
2 kjúklingabringur
2...
Ofureinfalt og létt haloumi-salat með ferskjum og prosciutto
Hægt er að grilla fleira en kjöt og fisk eins og t.d. ost. Halloumi-ostur er sérlega hentugur til að grilla þar sem hann hefur...
Sælkerasalat í sóttkví
Erfitt getur verið fyrir suma að vera innilokaðir í sóttkví núna þegar vor er í lofti. En þá er tilvalið að reyna að fá...
Hollt og gómsætt kjúklingabaunasalat með ólífum
Ólífur eru ómissandi í matargerð frá Miðjarðarhafinu en olían sem unnin er úr þeim er undirstöðuhráefni í allri matseld Miðjarðarhafsbúa. Hér er holl og...
Fersk byrjun á nýju ári – Indverskt kjúklingabaunasalat
Brakandi ferskt grænmeti og kryddjurtir eru lykillinn að góðu salati, síðan er nauðsynlegt að bæta við góðu prótíni og gómsætri salatsósu og þú ert...
Gerðu þína eigin sælkeraskál
Notalegur matur eða „comfort food“ er eitthvað sem við þörfnumst reglulega en hvað er notalegra en að kúra undir teppi með fulla skál af...
Sumarlegt kínóasalat með fetosti og kryddjurtum
Salöt eru hinn sannkallaði sumarmatur, brakandi ferskt salat og kryddjurtir er frábær grunnur. Hér kemur uppskrift að einu sumarlegu salati með kínóa.
Kínóa er bæði...
Nýtt tölublað Gestgjafans er komið út – Grill og útimatur
Í nýja blaðinu er að finna uppskriftir að sérlega gómsætum og sumarlegum mat sem hentar bæði á grillið og í útileguna.
Afar einfaldar en góðar...
Sætkartöflusalat með rúsínum
Með girnilegum steikum eða fallegum fiski er gaman að bera fram spennandi meðlæti. Kartöflusalöt eru alltaf klassísk með grillmat en gaman er að breyta...
Hollt og nærandi vetrarsalat
Flestum finnst salöt tilheyra sumrinu en í raun er hægt að útbúa þau á ótal marga vegu og gera þannig vetrarlegri.
Á veturna er hægt...
Gott nesti gerir gæfumuninn
Gott nesti í skólann eða vinnuna getur bjargað deginum en það vefst oft fyrir fólki að „nesta“ sig upp. Skipulagning er lykilatriði, reynið að...
Seiðandi sumarsalat
Það verður að segjast eins og er að salat er ekki það sem mann langar að borða þegar úti er frost og funi og...
Vertu til er vorið kallar á þig
Nú er tíminn til vorverka, jafnt innan heimilisins sem utan. Allir eru uppteknir við að taka til í skápunum, þrífa heimilin hátt og lágt...
Matarmikið salat með hnetugraskeri
Góður kostur í miðri viku er að bjóða upp á matarmikil salöt.
Brakandi ferskt grænmeti og kryddjurtir eru lykillinn að góðu salati, síðan er nauðsynlegt...
Pastasalat með stökkum núðlum og sesamfræjum
Einfalt, þægilegt og svo ofsalega gott. Það er nánast ómögulegt að gera vondan mat þegar hráefnið er gott, notið því gott pasta, ferskar kryddjurtir...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir