#sítrónur

Gómsæt sítrónu-kúrbítskaka

Hér kemur uppskrift að gómsætri köku þar sem kúrbítur er uppistaðan. Bragðgóð og seðjandi.  Kökur:1 kúrbítur 2 dl sykur 2 egg 2 ½ dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 msk....

Svalandi límonaði í sólinni

Í gamla daga áður en gos varð jafnalmennt og nú var gjarnan búið til límonaði. Það er mjög ljúffengt og þótt þurfi að nota...

Saltlegnar sítrónur

Saltlegnar sítrónur, preserved lemons, eru sítrónur sem látnar eru liggja í nokkrar vikur í salti og sítrónusafa. Þær eru mikið notaðar í matargerð bæði...

Vertu til er vorið kallar á þig

Nú er tíminn til vorverka, jafnt innan heimilisins sem utan. Allir eru uppteknir við að taka til í skápunum, þrífa heimilin hátt og lágt...

Linguini með pistasíum, þistilhjörtum og sítrónu

Ómótstæðilegur ítalskur réttur. LINGUINI MEÐ ÞILSTILHJÖRTUM, PISTASÍUM OG SÍTRÓNUÞistilhjartapestó: 1 krukka grilluð þistilhjörtu, olían sigtuð frá 70 g pistasíur (1 poki) 1 sítróna, börkur og safi 2 hvítlauksgeirar, fínt...