#skartgripir

Netverjar ólmir í hálsmenið sem Obama skartaði

Hálsmenið sem Michelle Obama skartaði í gær hefur vakið mikla athygli.  Ávarpið sem Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, flutti á landsfundi Demókrataflokksins í gær hefur...

Skemmtilegur skartgripahönnuður – Innblásinn af eldi

Fernando Jorge útskrifaðist frá Central Saint Martins-skólanum í London árið 2010. Síðan þá hefur hann bókstaflega þotið upp á stjörnuhimininn.Hann þykir einn frumlegasti og...

Bleika slaufan 2019 er að verða uppseld

Bleika slaufan 2019 hefur selst afar vel að sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins. „Okkur óraði ekki fyrir því að þessi breyting úr nælu í hálsmen færi...

Logi Geirsson selur Rolex-úrið

Logi Geirsson gerir tilraun til að selja Rolex-úrið sitt. Hann vill um 620 þúsund krónur fyrir úrið.  Handknattleiksmaðurinn Logi Geirsson er að selja Rolex úr...

Lét breyta trúlofunarhringnum

Trúlofunarhringur Meghan Markle er nokkuð breyttur.  Hertogaynjan Meghan Markle hefur látið breyta trúlofunarhringnum sem Harry Bretaprins hannaði fyrir hana á sínum tíma en þau trúlofuðust...

Dásamlegt að klæðast silkináttkjól eftir langan dag

Sara Sólrún Aðalsteinsdóttir verslar mest í second hand-búðum en skemmtilegast finnst henni að finna flíkur sem eru ekki endilega í tísku og gera þær...

„Erfitt að gera upp á milli barnanna sinna“

Ný vorlína fylgihlutamerkisins Sif Benedicta verður sýnd í versluninni Akkúrat í kvöld í tengslum við HönnunarMars. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir er hönnuðurinn á bak við merkið og hún...

Vistvænt og flott

Sífellt fleiri hönnuðir og framleiðendur eru farnir að leggja áherslu á vistvænar og sjálfbærar lausnir. Egaleo frá USEE STUDIONýjasta lína hönnunarstofunnar USEE STUDIO hefur litið...

Tek fagnandi á móti Buffalo-skónum aftur

Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir, vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar, heldur úti síðunni gydadrofn.com en þar fjallar hún um lífsstíl, heilsu, ferðalög og tísku. Það var því ekki úr...

Skartið metið á um 590 milljónir

Skartgripirnir sem söng- og leikkonan Lady Gaga skartaði á Golden Globe eru metnir á fimm milljónir dollara. Söng- og leikkonan Lady Gaga var glæsileg á...

Herjaði á hús þeirra ríku í Hollywood

Innbrotsþjófur sem hefur gert fólki í Hollywood lífið leitt undanfarið hefur verið handtekinn. Um 2000 stolnir munir fundust á heimili hans og í geymslu. Innbrotsþjófur...

Hálsmen með sögu

Í kvikmyndinni Ocean‘s 8 skipulögðu átta konur stórfenglegt gimsteinarán. Þótt þær hyrfu á braut með marga dásamlega eðalsteina var demanturinn í safninu, men hannað...

Bleikur demantur slær öll met og selst á 6,2 milljarða

Bleikur demantur sem kallaður er Pink Legacy seldist á rúma 6,2 milljarða króna í gær. Demanturinn er tæp 19 karöt. Óvenjulega stór bleikur demantur seldist...

Gamli Vesturbærinn heillar

Þau Helga Gvuðrún Friðriksdóttir og Orri Finnbogason taka vel á móti okkur á lifandi heimili sínu í gamla Vesturbænum. Saman reka þau skartgripaverkstæðið og...

Gullsmiðir sem leyfa skartgripunum að tala sínu máli

Í verslun og vinnustofu á Hverfisgötunni starfa gullsmiðirnir Erling og Helga Ósk. Erling útskrifaðist úr gullsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1983 og hefur...

Falleg hönnun heima hjá Steinunni Völu skartgripahönnuði

Stílhrein form og tímalaus hönnun einkenna heimili Steinunnar Völu skartgripahönnuðar.Blaðamaður og ljósmyndari Húsa og híbýla kíktu í heimsókn til Steinunnar Völu, hönnuðar hjá Hring...

Bjó fyrstu skartgripina til í bílskúrnum

Lovísa Halldórsdóttir Olesen hefur vakið athygli fyrir sérstaka skartgripi.Íslenskir gullsmiðir eru frjór og skapandi hópur. Margir ferðamenn er hingað koma hafa orð á því...

Hátískuhönnuður skartgripa

Líklega er óhætt að kalla Louis-François Cartier föður hátískuhönnunar skartgripa. Hann stofnaði fyrirtæki sitt árið 1847 og fljótlega urðu kóngafólk, aðalsmenn, auðkýfingar og stórhöfðingjar hans...

Orðrómur