#viðburður

Víkingar mæta til leiks í Heiðmörk

Almenningsíþróttamótin Landsnet MTB og Eldslóðin fara fram helgina 26. og 27. september. Keppnirnar eru hluti af Víkinga mótaröðinni en hinar keppnirnar eru Hengill Ultra...

Fagna fertugsafmæli Harrys í þrjá daga

Vinsælasti galdrastrákur allra tíma, Harry Potter, verður fertugur á morgun, 31. júlí, og af því tilefni efnir Amtbókasafnið á Akureyri til þriggja daga Potterhátíðar....

Halda „lokun“ í staðinn fyrir opnun

Sýning Kristjáns Guðmundssonar, Mestmegnis teikningar, var opnuð um miðjan maí í Gallery i8. Vegna kórónuveirufaraldursins var engin opnun haldin en í dag verður í...

Myndlistarkonan Harpa Másdóttir opnar einkasýningu í Hannesarholti

Harpa Másdóttir opnar einkasýningu í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík, föstudaginn 29. maí milli klukkan 16 og 18.   Harpa útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið...

Rekaviður – um ferðalag hugmyndanna

Vetrarhátíð verður formlega sett þann 6. febrúar næstkomandi en markmið hátíðarinnar er að lýsa upp skammdegið með viðburðum og uppákomum af ýmsu tagi og...

Hildur mun svara spurningum áhugasamra í gegnum Skype

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir fer yfir feril sinn, verk, rannsóknir og vinnuaðferðir á opnunarkvöldi Hugarflugs 2020, þann 13. febrúar. Hildur mun spjalla við Fríðu Björk...

Albumm mælir með – viðburðir

Hvert er lag áratugarins?Í janúarbyrjun tók hópur músíkspekúlanta sig saman um það stóra verkefni að velja lag áratugarins 2010-2020. Fjöldi snillinga sendi inn sína...

Hver verður Villi Vill?

Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson munu setja upp leikverk byggt á ævi söngvarans Vilhjálms Hólmars Vilhjálmssonar í Borgarleikhúsinu leikárið 2020-2021. Hugmyndin að...

Vök í Valsheimilinu

Iceland Airwaves er í fullum gangi og kemur hljómsveitin Vök fram í Valshöllinni í kvöld.  Sveitin ætlar að tjalda öllu til og má því búast...

Skrautlegar á evrópsku MTV-hátíðinni

Evrópsku MTV-tónlistarverðlaunin voru veitt í Sevilla á Spáni um helgina. Eins og við var að búast voru stjörnurnar ansi skrautlegar í klæðnaði á rauða...

„Ég er algjört Skunk Anansie fan“

Katrín Ýr og Erla Stefánsdóttir heiðra konur í rokki með tónlistarveislu á Hard Rock Café laugardaginn 2. nóvember. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og árabil...

Mættu í þrefalt útgáfuboð: Popp og partý í Bíó Paradís

Það er heljarinnar veisla framundan hjá bókaunnendum, rithöfundum og útgefendum í aðdraganda jólavertíðar með útgáfuboðum, upplestrum og fleiri viðburðum.  Í dag standa Benedikt, Bókabeitan og...

Halldór opnar sýningu í Hofi

Myndlistarmaðurinn Halldór Ragnarsson opnar sýningu sína í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 2. nóvember.  Í umsögn Gunnars J. Árnasonar heimspekings um verk Halldórs kemur fram að þau...

Babies Halloween-ball

Hljómsveitin Babies mun trylla lýðinn á sérstöku Halloween-balli á Hressingarskálanum í kvöld, laugardaginn 26. október. Ballið hefst stundvíslega klukkan 22 og stendur fram eftir en...

Andri Snær og Högni í Hof

Andri Snær Magnason og Högni Egilsson munu troða upp í Hofi þriðjudaginn 29. október með óvenjulega sýningu sem er allt í senn alvarlegt uppistand...

„Grímur útkoman ef Damien Rice og Mugison myndu eignast barn saman“

Ofangreint orð eru meðmæli ónefnds tónleikagests frá tónleikum Gríms Gunnarssonar, en hann heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg.  Grímur gaf út sína...

Lestu fyrstu kafla Fjötra Sólveigar

Bókin Fjötrar eftir Sólveigu Pálsdóttur er komin út hjá Sölku.  Bókin segir frá konu sem finnst látin í klefa sínum í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðgeir...

„Dagar styttast, máttur orða eykst“

Á sunnudag mæta skáldin Bergur Ebbi, Fríða Ásberg og Sjón á vínbarinn Port 9 á Veghúsastíg 9 kl. 20.30 og lesa upp úr nýjum...

Útgáfutónleikar Hipsumhaps

Sunnudaginn 20. október mun indie-popp konseptið Hipsumhaps stíga á svið í Bæjarbíói í Hafnarfirði í tilefni af útgáfu plötunnar Best gleymdu leyndarmálin. Plötunni hefur verið...

Yogasmiðjan býður í opið hús laugardag

Á morgun laugardaginn 19.október, frá kl.13-16 verður opið hús í Yogasmiðjunni, Spönginni 37 Grafarvogi.  Kennarar og meðferðaraðilar sem starfa í Yogasmiðjunni verða á staðnum og...

Það styttist í hrekkjavöku – Ágústa Sig kennir hvernig á að gera gervisár

Í meðfylgjandi myndbandi kennir Ágústa Sif okkur að gera opið sár, sem er óþægilega raunverulegt, skítugt og ógeðslegt.Fyrirsætan er Camilla. En báðar taka þær...

Borgarleikhúsið býður 10. bekkingum í leikhús

Borgarleikhúið býður öllum 10. bekkingum í Reykjavík á sýninguna Allt sem er frábært. „Mikið líf og fjör hefur verið hjá okkur á sérstökum sýningum á...

Heldur upp á afmælið með útgáfu nýrrar plötu

Tónlistarkonan Lára Rúnars sendir frá sér sína sjöttu plötu, Rótin, á afmælisdegi sínum þann 31. október. Í tilefni dagsins mun Lára fagna útgáfu plötunnar...

Buff fagnar 20 árum með sögutónleikum

Hljómsveitin Buff er 20 ára í ár og fagnar áfanganum með þrennum tónleikum þar sem hljómsveitarmeðlimir ætla að spila eigin tónlist auk þess að...

Valby-bræður á blússandi siglingu

Valby-bræður sem hafa verið áberandi í íslensku rappsenunni voru að senda frá sér glænýja plötu sem nefnist einfaldlega Valby bræður. Það eru þeir Jakob Valby,...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs