Sjóarinn: Hann var mögulega í sjónum – ,,Var ég orðin ekkja?“

top augl

Sjómannsfrúin og sjómannsdóttirin Hrefna Reynisdóttir upplifði óvissuna um hvort eiginmaður hennar væri lífs eða liðinn þegar hún las fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni þess efnis að maður á skipi manns hennar hefði fallið útbyrðis.

„Já, hann var mögulega í sjónum. Já, Jesús minn almáttugur. Ég gleymi því ekki hvað ég var hrædd. Þá vildi bara svona heppilega til að mágur minn heitinn var ennþá með puttana eitthvað í stjórnuninni á þessum skipum – útgerðin var á hans vegum – og hann hringdi strax í mig. Þannig að þetta voru samt um 10 mínútur í algjöru helvíti.“
Ég hugsaði að þetta væru búin að vera góð ár með besta vini mínum í hjónabandi og nú væri það búið.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni