• Orðrómur

Að byggja upp góða stjúpfjölskyldu – Mikilvæg lesning fyrir stjúpforeldra

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það getur verið snúið að sameina tvær fjölskyldur en Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni gefur góð ráð í sínum nýjasta pistli. Til að sameiningin gangi vel eru nauðsynlegt að parsambandið byggi á trausti að hennar sögn.

Sömuleiðis er nauðsynlegt að undirbúa sig vel og þekkja þær áskoranir sem geta orðið á veginum að sögn Söru.

Í pistli sínum gefur hún átta ráð. „Mundu að það getur tekið tíma að finna traust og samhug í stjúpfjölskyldum. Hafðu það í huga að þetta tekur tíma. Búið til nýjar venjur þar sem fjölskyldan kemur saman sem hægt er að treysta á,“ skrifar hún meðal annars.

- Auglýsing -

Hún tekur fram að það sé mikilvægt að setja sér raunhæf markmið og minnir á að þolinmæðin en gott verkfæri.

Lestu pistil Söru í heild sinni hérna. Mikilvæg lesning fyrir alla stjúpforeldra.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Þú getur átt góða og ástríka stjúpfjölskyldu

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.   Þið hafið bæði verið áður í samböndum og eigið...

Börn haga sér betur þegar þeim fer að líða betur

Höfundur / Íris Eik Ólafsdóttir, fjölskyldufræðingur, réttarfélagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá Samskiptastöðinni.Á þessum óvissutímum eru fjölskyldur mikið...

Sjö góð ráð til að eiga góð samskipti

Höfundur / María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniÁrekstrar í samskiptum eru óhjákvæmilegir. Við getum lent í...

Barnið breytti sambandinu við kærastann

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg og kærasti minn höfðum búið saman í tvö ár þegar ég varð ófrísk. Sambandið...

Vonda stjúpan

Leiðari úr 31 tölublaði VikunnarÞær voru hrollvekjandi og grimmar stjúpurnar í Grimms-ævintýrunum. Vondu drottningarnar í sögunum af...

„Barn um borð“ hjá Þórhildi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir frá því á Facebook að hún eigi von á barni.„Barn um borð! Baby on board! Dziecko na pokładzie! Við Rafał eigum...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -