Laugardagur 20. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

„BDSM-klám hefur verið dregið upp sem dæmi um kerfisbundið ofbeldi gegn konum“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns og geti alls ekki ímyndað sér að hægt sé að gera þessa hluti af gagnkvæmri virðingu og ást. Í augum þeirra er ást ekki alvöruást ef hún er túlkuð í gegnum meðvituð valdaskipti, hún verður alltaf menguð eða afmynduð einhvern veginn, snýst um ánægju karlmannsins en ekki konunnar og svo framvegis,“ segir Margrét Nilsdóttir, formaður BDSM félagsins á Íslandi í forsíðuviðtali nýjustu Vikunnar.

Margrét er meðlimur í helstu femínísku umræðuhópum samfélagsmiðla og að hennar sögn hefur umræðan þar stundum borist að BDSM-iðkun og þá oftast í tengslum við klám. „Svokallað BDSM-klám hefur verið dregið upp sem dæmi um kerfisbundið ofbeldi gegn konum og ákveðnum athöfnum lýst á afskaplega neikvæðan hátt í þeim tilgangi einum, hefur mér sýnst, að vekja hneykslun og viðbjóð.

Lestu áhugavert viðtal við Margréti í nýjasta tölublaði Vikunnar sem er komið á alla helstu sölublaði eða komdu í áskrift.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -