#forsíðuviðtal
„Af hverju gerði enginn neitt?“
„Einu sinni varð ég alveg ofboðslega reið þegar ég var að tala við einhvern um þetta yfir því hvers vegna í andskotanum enginn hefði...
„BDSM-klám hefur verið dregið upp sem dæmi um kerfisbundið ofbeldi gegn konum“
„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns...
Esther Talia Casey hætti ekki sjálfviljug í hljómsveitinni Bang Gang
„Það sem varð endanlega til þess að ég ákvað að fara að læra leiklistina var höfnunin sem ég fékk þegar ég sótti um að...
„Fáið hjálp“
„Ef við værum spurð að því hvort við hefðum eitthvert ráð fyrir fólk til að hanga í sambandi þá myndum við segja: Fáið hjálp,“...
„Það er ekki hægt að stytta sér leið í listinni“
Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri, prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars listina sem hún segir vera þrotlausa vinnu. Þeir sem endist í...
„Ég sagði honum að hann þekkti mig ekki neitt en ég væri hugsanlega dóttir hans“
Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri, prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar. Í viðtalinu segist hún telja að enginn geti farið heill í gegnum lífið án þess að vita...
Hera Björk í einlægu viðtali: „Mér leið ekki lengur vel inni í mér“
Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir hefur verið ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar um árabil. En hún hefur ekki fengið bara fengið athygli út á söng sinn...
Hjördís deilir jólakræsingum með okkur: Stundum kölluð „húsmóðir dauðans“
Hjördís Dögg Grímarsdóttir er þekkt fyrir góðar og flottar köku- og mataruppskriftir og hefur í rúman áratug rekið síðuna mömmur.is sem er með mörg...
Streita, kvíði og þunglyndi algeng hjá aðstandendum vímuefnasjúklinga
Aðstandendur einstaklinga með vímuefnaröskun - hvort sem það voru foreldrar, makar, uppkomin börn eða systkini - skora allir mjög hátt í streitu, kvíða og...
Jól, börn og áfengi eiga ekki samleið
Jóna Margrét Ólafsdóttir er aðjúkt við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands og kennir aðallega um áfengis- og vímuefnamál auk þess sem hún og Hjalti Björnsson, áfengis-og...
„Pabbi minn drap mann“
Erla Rós Bjarkadóttir var aðeins níu ára þegar pabbi hennar gerðist sekur um manndráp.„Barinn með búsáhaldi“ og „Eins og að ganga inn í sláturhús“...
Sylvía fór í magaermisaðgerð: „Komin á skurðarborðið þegar ég ætlaði að hætta við“
Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir fór í svokallaða magaermisaðgerð fyrir tveimur árum sem hún segir að hafi gjörbreytt lífi sínu og bætt lífsgæðin til muna. Hún...
Hulda var stungin með hnífi í bakið: „Ég hélt að einhver hefði rekið olnbogann í mig“
Hulda Bjarnadóttir er landsmönnum góðkunn úr fjölmiðlaheiminum. Á gamlárskvöld fyrir tæpum þrjátíu árum var hún stungin með hnífi í bakið en það komst aldrei...
„Ég sagði henni að nú væri kominn tími til að hætta að berjast“
Hrafn Valdísarson missti móður sína, Valdísi Gunnarsdóttur, á sviplegan hátt þegar hann var nítján ára gamall. Þau mæðginin höfðu alla tíð verið náin og...
Neysla bróður Huldu reyndi á fjölskylduna: „Beið svo oft eftir símtalinu um að hann væri látinn“
Hulda Bjarnadóttir er landsmönnum góðkunn úr fjölmiðlaheiminum. Auk þess hefur hún verið framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA og Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk...
„Það sem kom fyrir pabba kenndi mér að það er ekki eftir neinu að bíða“
Íris Svava Pálmadóttir segist alltaf hafa verið þyngri og stærri en jafnaldrar sínir sem barn og sér hafi verið strítt vegna þess. Hún hafi...
„Ég var mjög reið út í heiminn fyrir að hafa tekið pabba minn frá okkur“
Íris Svava Pálmadóttir missti föður sinn þegar hún var átta ára gömul. Hún segir það hafa verið mikið áfall að horfa upp á móður...
„Ég veit að eltihrellirinn fylgist með mér og öllu sem ég geri“
Dísa Dungal veit ekki hver það er sem hefur verið að áreita hana og fylgjendur hennar á samfélagsmiðlum því þótt hún hafi kært málið...
Uppgjör Steingríms J: Ég kveð stjórnmálin mjög sáttur
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, tilkynnti í haust að hann muni ekki gefa kost á sér til að leiða framboð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs...
Dísa varð fyrir ofbeldi: „Lögin standa ekki með okkur en við getum staðið saman“
Dísa Dungal áttaði sig ekki á alvarleika málsins þegar nethrellir byrjaði að áreita hana og fylgjendur hennar á Instagram. Það var vinkona hennar sem...
Nethrellir hótaði Dísu slátrun með hnífi: „Þetta var auðvitað hræðilegt“
Dísa Dungal áttaði sig ekki á alvarleika málsins þegar nethrellir byrjaði að áreita hana og fylgjendur hennar á Instagram. Það var vinkona hennar sem...
„Þarf maður kannski að sækja um undanþágu til að fá að lifa?“
Hlín Agnarsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Hilduleik þar sem hún skapar óhugnanlega framtíð fyrir eldri borgara landsins, sem sviptir eru nánast öllum...
Hlín sendi gömlum kærasta skilaboð eftir 16 ár: „Ástin blossaði upp aftur í gegnum Facebook“
Hlín Agnarsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Hilduleik þar sem hún skapar óhugnanlega framtíð fyrir eldri borgara landsins, sem sviptir eru nánast öllum...
Regína um Eurovision 2008: „Man eftir því að hafa lesið um fituklessuna og hommann á Barnalandi“
Söngkonan Regína Ósk er í einlægu og opinskáu viðtali í nýjasta tölublaði Vikunnar þar sem hún ræðir meðal annars föðurmissi, útlitsdýrkunina í bransanum og...
„Það var stöðugt verið að fylgjast með mér, ég var í raun bara undir eftirliti“
Eftir að hafa áttað sig á að hún var í mjög óheilbrigðu sambandi þar sem var mikil stjórnun og andlegt ofbeldi, ákvað Linda Baldvinsdóttir...
Regína Ósk um föðurmissinn: „Þakklát fyrir að pabbi skyldi ekki þurfa að kveljast lengur“
Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér sess sem ein besta söngkona þjóðarinnar. Regína veiktist af COVID-19 í vetur og var í...
Regína Ósk um útlitsdýrkunina: „Ég er orðin of gömul fyrir eitthvert megrunarrugl“
Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér sess sem ein besta söngkona þjóðarinnar. Hún starfar sem söngkennari og skólastjóri í Söngskóla Maríu...
„Svo lést vinur minn um haustið, hann svipti sig lífi“
Berglind Elva Tryggvadóttir hefur mætt mörgum hindrunum á leið sinni í gegnum lífið sem hún hefur ekki látið stoppa sig heldur haldið ótrauð áfram....
„Maggý, þú getur aldrei gert neitt rétt, ekki einu sinni eignast barn eins og aðrir“
Maggý Mýrdal, myndlistarkona og jógakennari, hefur þurft að takast á við ýmsa erfiðleika í lífinu. Nítján ára eignaðist hún dóttur þremur mánuðum fyrir tímann...
„Ég ætlaði aldrei að elska neinn svona aftur“
„Ef það er eitthvað sem Kiddi kenndi mér, þá er það að lífið er of stutt til að gera ekki það sem kveikir í...
Orðrómur
Reynir Traustason
Eftirbátur Áslaugar
Reynir Traustason
Óli Björn sagður á útleið
Reynir Traustason
Sigga græðir á jarðskjálftum
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir