#forsíðuviðtal

Það lýgur enginn á sig harmi

Guðrún Ögmundsdóttir hefur alla sína ævi barist fyrir réttindum minnihlutahópa og þeirra sem minna mega sín. Í sumar hlaut hún fálkaorðuna og á sunnudaginn...

„Ekki sammála því að fegurðarsamkeppnir séu tímaskekkja“

Fegurðarsamkeppnir hafa verið gagnrýndar í gegnum árin, sjálfsagt allt frá upphafi þeirra. Enda er vissulega erfitt að keppa í fegurð því sitt sýnist hverjum...

„Ég sýndi engin merki um að ég yrði þessi gaur“

Hlynur Kristinn Rúnarsson játaði sig sigraðan eftir áralanga neyslu og sölu stera, fíkniefna og fangelsisdóm, fór í meðferð og nýtir edrúmennskuna og annað tækifæri...

„Ég get alveg sagt með sanni að ég er mjög heppinn að vera lifandi“

Hlynur Kristinn Rúnarsson var alla tíð góður námsmaður og mikið í íþróttum, hann kláraði stúdentsprófið á tveimur árum og ætlaði að læra fjármálaverkfræði. Eftir...

Áfallið reyndist blessun

Hjördís Dalberg, Dísa, kynntist skuggahliðum sínum, ótta við álit annarra, tilhneigingu til að þóknast öðrum og kröfunni að virðast sterk og fela skömm við...

„Líkama mínum leið ekki eins og honum átti að líða“

Thelma Ásdísardóttir varð landsþekkt þegar Gerður Kristný skráði sögu hennar í bókinni Myndin af pabba – Saga Thelmu sem kom út árið 2005. Síðan...

„AA gerði mér mjög gott“

Meðan Eyþór Arnalds var í bæjarstjórn Árborgar var hann tekinn fyrir ölvunarakstur og hætti í kjölfarið að drekka. Hann ræðir það atvik í viðtali...

„Það er enn þá alltaf verið að reyna að hafa vit fyrir fólki“

Eyþór Laxdal Arnalds segist hafa valið Sjálfstæðisflokkinn til að vinna að frelsi einstaklingsins en sú hugsjón hafi sprottið úr anarkisma pönkarans sem hann var...

Með beinagrindurnar á borðinu

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, hefur verið milli tanna fólks undanfarið eftir viðbrögð hans við grænkeravæðingu skólamáltíða. Minnihlutinn í borgarstjórn hefur líka fengið...

„Þá fékk ég þessa hugmynd að gifta mig bara“

Berglind Guðmundsdóttir, eigandi matarbloggsins Gulur, rauður, grænn & salt, skellti sér einsömul í þriggja vikna ferðalag um Ítalíu í sumar. Hún leyfði fylgjendum sínum...

Verður þráhyggja á háu stigi

Salka Sól Eyfeld segir reynsluna af því að takast á við ófrjósemina og síðan upplifa það að verða ólétt að mörgu leyti hafa breytt...

Frænka Lindu Pé keppir í Miss Universe Iceland

Kolfinna Mist Austfjörð er einn keppenda í Miss Universe Iceland sem haldin verður næstkomandi laugardag. Kolfinna semur og syngur sína eigin kántrítónlist og stefnir á...

Fullur þakklætis fyrir heilsuna og lífið

Ólafur Stephensen missti systur sína úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári. Þremur mánuðum eftir að Þóra systir hans lést lenti Ólafur í hjólreiðaslysi,...

Óttinn við krabbamein aldrei nagað

Ólafur Stephensen hljóp í Reykjavíkurmaraþoninu í dag til að safna fyrir Ljósið til minningar um systur sína, Þóru Stephensen, sem lést eftir baráttu við...

„Heppinn að vera ekki steindauður“

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, missti systur sína úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári og skömmu síðar lenti hann í alvarlegu hjólreiðaslysi sem...

Atburðurinn hefur tvístrað fjölskyldunni

„Það er engan stuðning að fá frá fjölskyldu minni,“ segir Heiða Þórðardóttir, systir Gísla Þórs Þórarinssonar sem skotinn var af bróður þeirra, Gunnari Jóhanni...

„Ég get ekki hatað bróður minn“

Heiða Þórðardóttir segir sorgina eftir að bróðir hennar, Gísli Þór Þórarinsson, var skotinn af bróður þeirra, Gunnari Jóhanni Gunnarssyni, hafa verið þá þyngstu sem...

„Ber engan kala til þessa fólks“

Birgitta Jónsdóttir segir það vissulega hafa verið áfall að hlusta á fyrrverandi samstarfsfólk úthúða sér á opinberum fundi en hún hafi tekist á við...

Versta martröð hvers foreldris

Hulda Björk Svansdóttir hefur í þrjú ár barist fyrir því að sonur hennar, Ægir Þór, fái meðferð við Duchenne-vöðvarýrnun en alls staðar er komið...

„Geggjað að finnast maður nóg“

Í 27. tölublaði Vikunnar ræddu fimm konur um líkamsímynd, sjálfstraust og fleira því tengt. Þær sögðu meðal annars frá því hvað þær gera til...