#forsíðuviðtal

„Af hverju gerði enginn neitt?“

„Einu sinni varð ég alveg ofboðslega reið þegar ég var að tala við einhvern um þetta yfir því hvers vegna í andskotanum enginn hefði...

„BDSM-klám hefur verið dregið upp sem dæmi um kerfisbundið ofbeldi gegn konum“

„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns...

„Fáið hjálp“

„Ef við værum spurð að því hvort við hefðum eitthvert ráð fyrir fólk til að hanga í sambandi þá myndum við segja: Fáið hjálp,“...

„Það er ekki hægt að stytta sér leið í listinni“

Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgarleikhússtjóri, prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars listina sem hún segir vera þrotlausa vinnu. Þeir sem endist í...

Jól, börn og áfengi eiga ekki samleið

Jóna Margrét Ólafsdóttir er aðjúkt við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands og kennir aðallega um áfengis- og vímuefnamál auk þess sem hún og Hjalti Björnsson, áfengis-og...

„Pabbi minn drap mann“

Erla Rós Bjarkadóttir var aðeins níu ára þegar pabbi hennar gerðist sekur um manndráp.„Barinn með búsáhaldi“ og „Eins og að ganga inn í sláturhús“...

Neysla bróður Huldu reyndi á fjölskylduna: „Beið svo oft eftir símtalinu um að hann væri látinn“

Hulda Bjarnadóttir er landsmönnum góðkunn úr fjölmiðlaheiminum. Auk þess hefur hún verið framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA og Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk...

„Þarf maður kannski að sækja um undanþágu til að fá að lifa?“

Hlín Agnarsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Hilduleik þar sem hún skapar óhugnanlega framtíð fyrir eldri borgara landsins, sem sviptir eru nánast öllum...

Regína Ósk um útlitsdýrkunina: „Ég er orðin of gömul fyrir eitthvert megrunarrugl“

Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér sess sem ein besta söngkona þjóðarinnar. Hún starfar sem söngkennari og skólastjóri í Söngskóla Maríu...

Orðrómur

Helgarviðtalið