Föstudagur 26. apríl, 2024
4.1 C
Reykjavik

Meghan Markle gestaritstjóri Vogue

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs bresku útgáfu tímaritsins Vogue. Þessu er sagt frá á vef BBC og á Instagram-síðu hertogahjónanna af Sussex.

Einblínt verður á kraftmiklar konur í blaðinu en 15 konur prýða forsíðu blaðsins. Í hópnum fjölbeytta eru til dæmis sænski umhverfissinninn Greta Thunberg, fyrirsætan Christy Turlington, boxarinn Ramla Ali og leikkonan Jameela Jamil svo nokkur dæmi séu tekin. Auða plássið á forsíðunni á svo á tákna spegil.

Það var Peter Lindbergh sem tók myndirnar á forsíðu.

Í blaðinu verður einnig að finna viðtal við fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, sem Meghan tók.

Aðal­rit­stjóri Vogue Edw­ard Enn­in­f­ul og Meghan Markle.

Haft er eftir Meghan að hún voni að blaðið muni veita fólki innblástur.

Þess má geta að Edward Enninful er ritstjóri breska Vogue, hann er þekktur fyrir að fara óhefðbundnar leiðir.

Sjá einnig: Fjölbreytileikanum loksins fagnað á síðum Vogue

View this post on Instagram

Introducing the September 2019 issue of #BritishVogue, guest-edited by HRH The Duchess of Sussex @SussexRoyal. Entitled #ForcesForChange, the cover features 15 world-leading women who are reshaping public life for global good, and were personally chosen by The Duchess of Sussex, and British Vogue’s editor-in-chief @Edward_Enninful. The 16th slot – which, in print, appears as a mirror – is intended by The Duchess to show how you are part of this collective moment of change too. Click the link in bio to read about how The #DuchessOfSussex became the first guest editor of the September issue in the magazine’s 103-year history. Photographed in New York, Stockholm, London and Auckland by @TheRealPeterLindbergh, with fashion editors @Edward_Enninful and @TheRealGraceCoddington, hair by @BartPumpkin and @SergeNormant, make-up by @TheValGarland and @Diane.Kendal, nails by @LorraineVGriffin and @YukoTsuchihashi. On newsstands Friday 2 August. Starring: @AdwoaAboah @AdutAkech @SomaliBoxer @JacindaArdern @TheSineadBurke @Gemma_Chan @LaverneCox @JaneFonda @SalmaHayek @FrankieGoesToHayward @JameelaJamilOfficial @Chimamanda_Adichie @YaraShahidi @GretaThunberg @CTurlington

A post shared by British Vogue (@britishvogue) on

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -