#konungsfólk
Erlent
Reikna með að blái kjóllinn sem Díana átti seljist á um 56 milljónir
Blái kjóllinn sem Díana klæddist í Hvíta Húsinu árið 1985 er til sölu.
Blái flauelskjóllinn sem Díana prinsessa klæddist þegar hún dansaði við John Travolta í veislu í Hvíta...
Innlent
Elísabet skiptir ekta loðfeld út fyrir gerviloð
Elísabet Englandsdrottning kýs núna loðfeld úr gerviefnum fram yfir ekta loðfeld.
Í nýrri ævisögu Angelu Kelly, aðstoðarkonu Elísabetar Englandsdrottningar, kemur ýmisleg áhugavert í ljós. Angela,...
Samfélag
Hlógu að vandræðalega faðmlaginu
Myndband af vandræðalegu faðmlagi Meghan Markle og skipuleggjanda One World-samkomunnar hefur vakið athygli í dag.
Hvernig heilsar maður hertogaynju sem gengur á móti manni með opinn faðminn? Kate Robertson, skipuleggjandi One World-samkomunnar sem hófst...
Vikan
Hvernig er að vinna í Buckingham-höll? – Í þjónustu hennar hátignar
Breska konungsfjölskyldan er mikið í fréttum og feikilega vinsæl þótt sumum finnist allt kóngastand tilgangslaust prjál. Engu að síður þykir mikill heiður og mjög...
Fréttir
Fyrsti skóladagur Karlottu prinsessu fer fram í næstu viku
Karlotta prinsessa, dóttir hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge, mun hefja skólagöngu sína í Thomas Battersea í haust. Fyrsti skóladagurinn fer fram eftir viku, fimmtudaginn...
Vikan
Meghan Markle gestaritstjóri Vogue
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs bresku útgáfu tímaritsins Vogue. Þessu er sagt frá á vef BBC og á Instagram-síðu hertogahjónanna af...
Fréttir
Villhjálmur Bretaprins: „Fullkomnlega sáttur ef börnin mín eru samkynhneigð“
„Ég er fullkomnlega sáttur ef börnin mín eru samkynhneigð,” sagði Vilhjálmur Bretaprins í heimsókn sinni til LGBT-góðgerðasamtaka í London.
„Ég styð börnin mín í öllu...
Fréttir
Lét breyta trúlofunarhringnum
Trúlofunarhringur Meghan Markle er nokkuð breyttur.
Hertogaynjan Meghan Markle hefur látið breyta trúlofunarhringnum sem Harry Bretaprins hannaði fyrir hana á sínum tíma en þau trúlofuðust...
Fréttir
Trump neitar að hafa kallað Meghan Markle „illgjarna“ þrátt fyrir að ummælin hafi verið tekin upp
„Ég kallaði Meghan Markle aldrei illgjarna,“ skrifar Donald Trump, forseti bandaríkjanna, á Twitter í gær. Þá bætti hann við að fréttir af ummælunum séu...
Fréttir
Elísabet lærði að nota sjálfsafgreiðslukassa: „Þú getur ekki gabbað hann?“
Elísabet Bretlandsdrottning heimsótti eftirlíkingu af Sainsbury's verslun í London í dag í tilefni þess að Sainsbury's keðjan er 150 ára um þessar mundir. Í...
Hús & híbýli
Nýtt gistiheimili í eigu bresku konungsfjölskyldunnar
Nýtt gistiheimili í eigu bresku konungsfjölskyldunnar var opnað fyrr í mánuðinum.
Skoska gistiheimilið The Granary Lodge var opnað formlega 1. maí en það er í...
Fréttir
Meghan og Harry gagnrýnd fyrir að auglýsa lúxus gistingu fyrir vinkonu
Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónin af Sussex, hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að nýta Instagram-síðu sína í auglýsingaskyni.
Hjónin auglýstu meðal annars námskeið...
Fréttir
Greindu frá nafninu á Instagram
Meghan og Harry greindu frá nafni sonar síns á Instagram rétt í þessu.
Nafnið sem drengurinn fékk er Archie Harrison Mountbatten-Windsor.Í færslunni deildu þau þá...
Fréttir
Mynd birt af nýfæddum syni Harry og Meghan
Harry og Meghan hertogahjónin af Sussex héldu stuttan fréttamannafund í dag ásamt prinsinum unga. „Hann er ofsalega ljúfur og rólegur,“ sagði Meghan við BBC.
Prinsinn...
Fréttir
Meghan og Harry eignuðust dreng
Meghan Markle og Harry Bretaprins eignuðist dreng.
Þessu greindu þau frá á Instagram. Þar kemur fram að móður og barni heilsist vel.Mikil leynd hefur ríkt...
Fréttir
Barnið er á leiðinni í heiminn
Barn Harry Bretaprins og Meghan Markle er á leiðinni í heiminn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckinghamhöll.
Meghan mun hafa verið lögð inn á...
Fréttir
Ýmsar getgátur uppi um ófætt barnið
Nú styttist óðum í að Meghan Markle og Harry Bretaprins eignist sitt fyrsta barn og margir aðdáendur konungsfjölskyldunnar eiga erfitt með að bíða. Ýmsar...
Frægir
Komið í ljós hver mun leika Díönu í The Crown
Leikkonan sem mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í þáttunum The Crown þykir ansi lík prinsessunni í útliti.
Netflix-þættirnir The Crown hafa notið mikilla vinsælda...
Fréttir
Segir að börnum ætti að vera bannað að spila Fortnite
Harry Bretaprins hefur sterkar skoðanir á tölvuleiknum Fortnite.
Harry Bretaprins er þeirrar skoðunar að börn ættu aldrei að spila tölvuleikinn Fortnite. Harry flutti erindi um...
Fréttir
Eltihrellar konungsfjölsyldunnar aldrei verið fleiri
Eltihrellum bresku konungsfjölskyldunnar hefur fjölgað töluvert eftir að Meghan Markle giftist inn í fjölskylduna.
Síðan Harry Bretaprins og Meghan Markle gegnu í hjónaband í maí...
Erlent
Michelle Obama gefur Meghan Markle góð ráð
Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, gefur Meghan Markle, hertogaynjunni af Sussex, ráðleggingar í viðtali við tímaritið Good Housekeeping. „Líkt og ég, þá hafði Meghan örugglega ekki getað ímyndað sér að hún myndi lifa svona lífi,“ segir Michelle.
Fréttir
Fatakostnaðurinn hleypur á milljónum
Kostnaðurinn í kringum fatnað Meghan Markle í hennar fyrstu opinberu heimsókn hefur verið tekinn saman.
Erlent
Reyna að spá fyrir um útlit barnsins
Sérfræðingar reyna að spá fyrir um hvernig barn Meghan og Harrys muni líta út.
Erlent
Harry og Meghan eiga von á barni í vor
Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, eiga von á barni. Í tilkynningu frá Kensington-höll segir að eigi að barnið að fæðast í vor.
Erlent
Eftirlíking af trúlofunarhring Meghan Markle til sölu á 30 pund
Eftirlíking af trúlofunarhring Meghan Markle kostar um 4.400 krónur.